WOD Eldri WOD

Porta-Partý-WOD
Gleðilega Hátíð í dag er fyrsta árlega

Porta-Parý-WODið

Svona verður þetta gert

Húsið opnar kl. 09:00

WOD byrjar kl. 09:30 - Athugaðu!
- Aðeins eitt WOD
- Einn hópur
- Ein ræsing

WODið er liða-WOD og verður
sett upp í invitationals stíl

Keppnishópurinn okkar sem er á leið
á Regionals mun stýra upphitun og WODi
og um leið selja happdrættismiða,
taka við Burpees áskorunum og að
sjálfsögðu halda uppi almennri gleði

Grillveisla hefst að loknu WODi um kl 11:45
- CFRvk býður upp á burger í Portinu
Einar Einstaki sýnir töfrabrögð

Veislunni lýkur um kl. 13:00

Vertu með !!!
Metcon
WODið í dag er liða-WOD

Fjórir saman í liði og liðin geta verið
samsett á hvaða hátt sem er

2 stelpur / 2 strákar
3 stelpur / 1 strákur
4 stelpur / 0 strákar
og eins í hina áttina :)

Rx, Sc1 eða Sc2:
- Allir eru jafnir í dag og hver og einn velur þyngd
við hæfi, eftir styrk og tæknilegri getu

10 mínútur í pásu á milli A, B og C hluta
A.: Metcon (AMRAP - Rounds and Reps)
Fimi og Úthald - AMRAP 20 mín

A. 10 Kassahopp yfir
B. 10 AB-Mat Uppsetur
C. 10 Wall Balls
- frjáls hæð og þyngd í A og C
Flæði:
- Liðsmenn keyra í gegnum WODið hver á eftir öðrum í einskonar eltingarleik
-Liðsmaður 1 leggur af stað og keyrir í gegnum brautina A-B-C
- Um leið og 1 klárar æfingu A og færir sig í B þá leggur liðsmaður 2 af stað í brautina
- Svona keyra allir fjórir í gegnum brautina hver á eftir öðrum í 20 mínútur
- Aðeins einn leikmaður getur verið í hverri æfingu í einu og því má ekki færa sig um set ef liðsmaðurinn á undan er ekki búinn með sitt

Skor er fjöldi umferða á allt liðið + endurtekningar í síðustu ókláraðri umferð
B: Metcon (Weight)
Styrkur og útsjónarsemi
Team Total - Á 20 mínútum

A. 100 Back Squat
B. 100 Axlapressur
C. 100 Réttstöðulyftur
Flæði:
- Liðið hefur 20 mínútur til
klára 100 rep af hverri æfingu
- Liðsmenn þurfa að klára fyrstu æfinguna áður en haldið er í næstu æfingu
- Liðsmenn verða að gera til skiptis í sömu röð allan tímann
- Þyngd er frjáls og leyfilegt að breyta þyngdinni fram og til baka eftir því hver er að gera og þyngja eða létta milli setta
- Ein stöng á lið
- Engir rekkar heldur hjálpast liðsmenn að
við að lyfta stönginni upp í rétta hæð

Skor er samanlögð þyngd úr öllum lyftum
C: Metcon (AMRAP - Reps)
Þol og samvinna - AMRAP 20 mín

200m Hlaup
10 Syncronized Burpees yfir liðsfélaga*
*Einn úr liðinu leggst á jörðina (plankastaða fyrir þá sem þora) og hinir þrír gera 10 Syncronized Person Facing Burpees Over
- Syncronized þýðir að allir liggja á sama tíma í jörðinni og hoppa á sama tíma yfir

Flæði:
- Þessi æfing verður gerð úti
- Allir hlaupa saman
- Hlaupum úr portinu upp að 200m merkinu á göngustígnum við miklubraut - gerum 10 Sync Burpees þar
- Hlaupum áfram að 400m merkinu - gerum 10 Burpees þar
- Hlaupum til baka - gerum 10 Burpees á 200m merkinu
- Hlaupum heim í port - gerum 10 Burpees þar
- og svo framvegis

Skorið er fjöldi af Burpees á liðið

PS.
- Fyrir þá sem ekki hlaupa
þá er 200m Róður í portinu og Burpees yfir vélina

May 2016
Mo Tu We Th Fr Sa Su
25 26 27 28 29 30 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 1 2 3 4 5

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Comments (0)

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.09:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Skiptakort 30 skipti 44.500 gildir í 6 mánuði
Skiptakort 15 skipti 25.500 kr. gildir í 3 mánuði 
Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr.

 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 


Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Read more ...

StarfsfólkArchieve


 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari

tecavüz porno porno videoasya porno erotik