WOD Eldri WOD

27.05.2016
Meridian Regionals hefst í dag

Fylgstu með þínu fólki keppa við
bestu CrossFittara í Evrópu/Afríku
(Meridian) Regionals um helgina

CrossFit Reykjavík sendir 9 keppendur í ár.
- Jakobína, Gígja og Anna Hulda, Þröstur, Stefán Ingi og Stefán Helgi skipa liðið okkar í liðakeppninni í ár með Berg og Birnu Blöndal sem varamenn
- Annie Mist, Frederik og Hinrik keppa svo öll í einstaklingskeppninni

Allir okkar keppendur eiga góða möguleika á að krækja sér í þau topp 5 sæti sem veita keppnisrétt á Games í Carson í lok júlí

Sendu þína bestu strauma til Madrid og leggðu þínu fólki lið

Keppnin hefst í dag, föstudag og
stendur alla helgina frá 9-4/5 alla dagana

Þú getur séð alla keppnina hér
http://games.crossfit.com
Metcon
Markmið:
A, C og E max 4 mín hvert = 12 mín
B og D max 5 mín hvort = 10 mín

Ef engin Róðravél er laus, þá hjól, 30/21 kal
eða byrja á Thrusters
Rx: Metcon (Time)
Á tíma - 24 mín þak

400m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 32/24 kg
10 Chest to Bar
500m Róður
25 Thrusters 50/35 kg
400m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 32/24 kg
10 Chest to Bar
500m Róður
25 Thrusters 50/35 kg
400m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 32/24 kg
10 Chest to Bar
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
Á tíma - 24 mín þak

300m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 24/16 kg
10 Chest to Bar
400m Róður
25 Thrusters 40/30 kg
300m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 24/16 kg
10 Chest to Bar
400m Róður
25 Thrusters 40/30 kg
300m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 24/16 kg
10 Chest to Bar
Sc1:
- Styttra hlaup, 300m
- Styttri róður, 400m
- Færri Thrusters, 20 rep
- Teygja í Chest to Bar
- Léttari bjalla, 24/16 kg
- Léttari stöng, 40/30 kg

Mundu að þú getur alltaf skalað einstaka æfingar upp til að aðlaga WODið að þínum eiginleikum

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
Á tíma - 24 mín þak

200m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 20/12 kg
10 Chest to Bar
300m Róður
20 Thrusters 30/25 kg
200m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 20/12 kg
10 Chest to Bar
300m Róður
20 Thrusters 30/25 kg
200m Hlaup
15 Kb´Sveiflur 20/12 kg
10 Chest to Bar
Sc2:
- Styttra hlaup, 200m
- Styttri róður, 300m
- Hoppandi Chest to bar
- Færri Thrusters, 20 rep
- Léttari bjalla, 20/12 kg
- Léttari stöng, 30/25 kg

Mundu að þú getur alltaf skalað einstaka æfingar upp/niður til að aðlaga WODið að þínum eiginleikum

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda síður og þríhöfða á rúllu
Nudda framhandleggi á bolta eða með sköflung
Þríhöfðateygja við vegg 90/90s
Framhandleggsteygja, báðar áttir 90/90s

May 2016
Mo Tu We Th Fr Sa Su
25 26 27 28 29 30 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 1 2 3 4 5

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Comments (0)

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.09:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Skiptakort 30 skipti 44.500 gildir í 6 mánuði
Skiptakort 15 skipti 25.500 kr. gildir í 3 mánuði 
Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr.

 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 


Jóhanna Vígfúsdóttir

Comments (0)

Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig?

 

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Read more ...

StarfsfólkArchieve

 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari