• 6til9.jpg
 • 20-wod.jpg
 • 1800fm.jpg
 • heitur.jpg
 • hjolara.jpg
 • krakkar.jpg
 • lyftingar.jpg
 • misvis.jpg

WOD Eldri WOD

28.08.2015
Athugaðu breyttan opnunartíma um helgina vegna Level 1 námskeiðs

Opið frá 17:30 til 19:30 bæði lau og sun

Skemmtilegar útiæfingar í góða veðrinu báða dagana kl. 11:00

Laugardagur á Klambratúni - Klukkutíma Surprise keyrsla Bootcamp style

Sunnudagur í Stúkunni góðu í Laugardalslauginni

Vertu með báða dagana.

Minnum svo að sjálfsögðu á Útileikana
sem fara fram að Varmá í Mosó frá
09:00 til ca. 15:00 á laugardeginum
B. : Jerry (Time)
For Time:
1-Mile Run
2k Row
1-Mile Run
In honor of Sgt Major Jerry Dwayne Patton, 40, died on 15 October 2008 preparing for deployment to Afghanistan.
To learn more about Jerry click here
Skalaðu eftir þörfum til að viðhalda
góðri tækni og hámarks intensity

Þessi reynir á þolið og viljann.
Það er bannað að stoppa í hlaupinu,
þú getur alltaf tekið eitt skref í viðbót !!!

Settu þér markmið að klára WODið þó
það taki þig +/- 40 mín...

Hlaupið nær frá æfingasalnum.
Út til vinstri, upp stigann hjá Bónus
og þvert yfir bílastæðið að stígnum fjær.
Út á göngustíginn við Miklubraut
Beygjum til hægri eftir þeim stíg
og hlaupum að strætóskýlinu á Grensásvegi, fyrir utan Pfaff, og
sömu leið til baka

Skráðu tíma í skor - mundu að draga frá tímann sem tók þig að klára A

PS. 20 Róðravélar eru í salnum svo
fyrstir koma fyrstir fá. Ef engin vél er
laus þá gilda Burpees í stað róðurs
1 Burpees = 20 metrar sem þú dregur
frá róðrinum þínum þegar þú kemst í vél.
MWOD
Nudda Brjóstvöðva með boltapriki
Nudda Rotator Cuffs með bolta
PNF-Teygjur fyrir sömu svæði
Sófa-teygja

August 2015
Mo Tu We Th Fr Sa Su
27 28 29 30 31 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 1 2 3 4 5 6

jigolo world

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Comments (0)

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.09:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla vikra daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Árskort 109.500 kr. 
6 mánaðakort 71.500 kr. 
3 mánaðakort 38.500 kr. 
1 mánuður 18.000 kr.
Grunnnámskeið 24.500 kr.

Áskriftarsamningur 9.100 kr.

 

Skiptakort 30 skipti 38.500 gildir í 6 mánuði
Skiptakort 15 skipti 22.500 kr. gildir í 3 mánuði 
Stakur tími 2.250 kr.
1 vika 5.500 kr.

 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 


Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Read more...

StarfsfólkArchieve

 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Umsjón afgreiðslu og bókari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Rakel Jóhannsdóttir
  Þjálfari
 • Gísli Kristjánsson
  Þjálfari ólympískra lyftinga
 • Helga Torfadóttir
  Þjálfari / sjúkraþjálfari
 • Ólafur Tryggvason
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Rannver Sigurjónsson
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Egill Gylfasn
  Þjálfari
 • Ebba Garðarsdóttir
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari