WOD Eldri WOD

23.02.2017
Life Begins at the end of your Comfort Zone ...

Ert þú búin að skrá þig í CrossFit OPEN !?
Skill Work
Markmið:
- Skilvirkni með stöngina í Squat Snatch

Tæknileg skilyrði:
- Öll settin verða að vera óbrotin
- Rx gerir Squat Snatch
- Sc1 má gera PS + OHS
- Sc2 má gera bara PS

Fókus:
- Sterk upphafsstaða í fyrstu lyftu
- Yfirveguð færsla upp í Contact
- Ákveðin spyrna
- Hratt undir stöngina og keyra olnboga í lás
- Þú getur valið að lenda hátt (Deep Power Snatch) og síga niður í beygjuna (minna álag á bakið
- Eða lenda í botninum (Squat Snatch) og notað "bounc-ið" upp
- Stattu í sömu sporum allann tímann
- Það eykur jafnvægi og sparar orku og tíma

Flæði:
- 2 saman á stöng
- Liðið hefur 9 mínútur til að klára æfinguna
- Dæmi um skiptingu
- A gerir á 00:00, 03:00 og 06:00
- B gerir á 01:30, 04:30 og 07:30
- Byrjaðu í um 40% af 1RM og þyngdu að vild milli setta
- Skráðu lokaþyngd í skor
Rx: Snatch (3x 10 Tn´G Snatch )
Skráðu þyngd í skor
Sc1: Snatch (3x 10 Power Snatch + OHS )
Sc1:
- Power Snatch + OHS í stað Squat Snatch

Skráðu lokaþyngd í skor
Sc2: Snatch (3x 10 Power Snatch )
Sc2:
- Power Snatch í stað Squat Snatch

Skráðu lokaþyngd í skor
Strength
Markmið:
- Aukinn leikfimistyrkur, Upphífingar
- Aukinn Core styrkur og stöðugleiki í axlir, TGU

Tæknileg skilyrði:
- TGU verður að skipta í tvennt og klára helminginn á hægri eða vinstri áður en skipt er yfir á hina hendina
- TGU byrjar liggjandi í gólfinu og lýkur í standandi stöðu
- Þú þarft svo að fara eins niður og þú fórst upp til að byrja næstu lyftu
- Síðustu lyftu lýkur þegar þú hefur staðið upp með hana
- Hér er myndband af TGU svo þú getir kynnt þér hreyfinguna áður en þú mætir á morgun
- https://www.youtube.com/watch?v=0bWRPC49-KI
Fókus:
- Gæði hreyfinga

Flæði:
- Skiptum hópnum í tvennt, ef þarf
- A ræsir í TGU
- B ræsir í UH
Rx: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mín þak

10-8-6-4-2
Turkish Get Up 24/16 kg
Dauðar C2B Upphífingar
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mín þak

10-8-6-4-2
Turkish Get Up 20/12 kg
Dauðar C2B Upphífingar
Sc1:
- Léttari bjalla, 20/12 kg
- Teygja í Upphífingum

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mín þak

8-6-4-2
Turkish Get Up 16/8 kg
TRX Róður
Sc2:
- Færri rep, byrjar í 8
- Léttari bjalla, 16/8 kg
- TRX Róður í stað Upphífinga

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak í síður á rúllu
Nudda brjóstvöðva, axlir og tvíhöfða á rúllu
Hliðarlega 2/2m
Liggjandi kross, brjóstteygja 2/2m
Krjúpandi axlateygja 2-3m

February 2017
Mo Tu We Th Fr Sa Su
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 1 2 3 4 5

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.08:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr. 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 

Comments (0)


Jóhanna Vígfúsdóttir

Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig?

 

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Comments (0) Read more ...

StarfsfólkArchieve

 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari