WOD Eldri WOD

25.11.2015
If it doesn´t challenge you
It doesn´t change you
Metcon
Metcon (Time)
Á tíma - 15 mínútu þak

- Buy in 500m Róður

- 4 umferðir -
12 Power Clean 75/50 kg
60 Double Unders

- Buy out 500m Róður
Skalaðu eftir þörfum til að viðhalda
góðri tækni og hámarks intensity

Cleanið á að vera þungt í dag og
ekki er ætlast til að þú getir 12 óbrotið

Max 60 sek í DU í hverri umferð

Skráðu tíma í skor og skölun í comment
Core Strength
5 mín Plankapróf

60 sek - Planki
30 sek - Planki á hægri
30 sek - Planki á vinstri
60 sek - Armbeygjustaða
30 sek - Armbeygjustaða á hægri
30 sek - Armbeygjustaða á vinstri
60 sek - Planki

Markmiðið er að halda stöðum
allan tímann án þess að koma niður
MWOD
Nudda efri Trappa með boltapriki
Nudda mið og neðri Trappa á bolta
Sófateygja
Hálsteygja
Trappateygja

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.