WOD Eldri WOD

20.12.2014

Comments (0)

Cancel or

 

Síðasta helgi fyrir jól og

spennan að ná hámarki

 

Æfing dagsins er útfærsla

á þekktri æfingu sem ber

nafnið Lullaby. Sagan segir

að fólk vilji helst ekki gera

neitt annað en fara að

sofa eftir æfinguna 

 

Njóttu vel

 

WOD - 13 Jólasveinar 

Á tíma - þak 27 mínútur

 

3-2-1 umferð(ir) á mann

15 Burpees 

5 Hang Power Snatch 40/30 kg 

---

750m Róður 

---

3-2-1 umferð(ir) á mann

50 Double Unders 

5 Overhead Squat 40/30 kg 

---

750m Róður 

 

50m Róður = 1 rep

3 Double Unders = 1 rep

3 umferðir á mann í fyrsta 

hring og svo 2 og 1

Skalið eftir þörfum 

Skráðu skor 

 

MWOD 

Gefðu þér 20 mínútur til að 

vinna í veikleikum í liðleika

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.