WOD Eldri WOD

25.08.2016
Ég hef ekki nægan tíma til að æfa.
- Ég bý hann til !

Ég hef ekki nægan tíma til að kaupa inn, elda og borða hollt.
- Ég bý hann til !

Ég hef ekki nægan tíma til að elta draumana mína.
- Ég bý hann til !

Ég ber virðingu fyrir sjálfum mér
og þess vegna bý ég til tíma til að vinna í minni eigin bestun,
- En þú ?
Metcon
Markmið:
- Jafn hraði í átta og hálfa mín og svo auka hraðann
- kíktu á klukkuna eftir fyrsta hring og haltu þeim hraða
- Reyndu að fara beint úr Sh2Oh í DL og þaðan beint í BJ

Fókus - Góð tækni auðveldar allar hreyfingar !

Sh2Oh:
- Staðsetning staðsetning staðsetning ...
- Stöngin á að liggja ofan á öxlum og viðbeinum upp við hálsinn í dýfunni, spyrnunni og þegar hún lendir aftur eftir pressuna !!!
- Tímasetning í Tn´G
- Stýrðu stönginni niður á axlir, dýfðu þér niður um leið og hún lendir og notaðu spennuna sem myndast til að spyrna stönginni aftur upp
- Stoppaðu örstutt fyrir ofan höfuð til að klára lyftuna örugglega, anda og ná jafnvægi
- Var ég búinn að segja STAÐSETNING !?

DL:
- Haltu stönginni nálægt
- Andaðu frá þér á toppnum
- Fylgdu stönginni yfirvegað niður í gólf og fylltu lungun og spenntu kjarnann rétt áður en stöngin lendir og togaðu hana strax aftur upp

BJ:
- Touch n´Go ef þú getur
- Ef þú ert ekki komin(n) með það, reyndu þá að bæta því við í hluta af hverju setti
- Ef þú ert að fara í Tn´G í fyrsta sinn í WODi hafðu þá í huga að gera ekki meira en 30 rep í heild til að hlífa liðböndum í iljum, ökklum og kálfum við ofurálagi
- Réttu vel úr ofan á kassanum og andaðu frá þér
- Hvíldin í kassahoppi á sér stað uppi á kassanum

MOVE LIKE YOU CARE !!!
Rx: CrossFit Games Open 13.2 (AMRAP - Rounds and Reps)
10 Min AMRAP
5 Shoulder to Overhead 115# / 75#
10 Deadlifts 115# / 75#
15 Box Jumps 24" / 20"
Staðlar:
- 52.5/35 kg stöng
- 60/50cm kassi

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor
Sc1: Metcon (AMRAP - Rounds and Reps)
AMRAP 10 mín

4 Shoulder to Oh 40/27.5 kg
8 Réttstöðulyftur 40/27.5 kg
12 Kassahopp 50/40 cm
Sc1:
- Færri rep, 4/8/12
- Léttari stöng 40/27.5 kg
- Lægri kassi, 50/40 cm

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor
Sc2: Metcon (AMRAP - Rounds and Reps)
AMRAP 10 mín

3 Shoulder to Oh 30/20 kg
6 Réttstöðulyftur 30/20 kg
9 Kassahopp 40/30 cm
Sc1:
- Færri rep, 3/6/9
- Léttari stöng 30/20 kg
- Lægri kassi, 40/30 cm

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor
Endurance
Metcon (AMRAP - Reps)
6x 30s on / 60s off

Kal Róður
Flæði:
- 2 saman á vél, nota hjól ef engar vélar eru
- A byrjar í 00:00 og vinnur í 30s
- B byrjar í 00:45 og vinnur í 30s
- A byrjar aftur í 01:30
- B byrjar aftur í 02:15, o.s.frv...
- Munið að núlla vélarnar fyrir hvert sett og leggja svo kal saman í lokin

Athugið:
- Pásan er ekki eiginleg pása heldur létt jogg í ca 30s (50-100m)
- Þú þarft bara að vera tilbúin(n) á vélinni þegar þú átt að byrja aftur.

Skráðu fjölda kal í skor
MWOD
Nudda Psoas með bolta og bjöllu
Samson teygja 90/90s
Samloka 2-3m

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.