WOD Eldri WOD

23.08.2014

Comments (0)

Cancel or

ATH ATH ATH

 

Breyttur opnunartími í dag 

og á morgun vegna

fimleikanámskeiðs

 

Aðeins eitt WOD kl. 12:30

 

Húsið opið frá 12:30 til 13:30 

og svo aftur fyrir Open Gym

frá 17:00 til 19:00

 

Barnagæsla frá 12.30 til 13.30

 

Fjölmennum í hádeginu !!!

 

WOD 

AMRAP 30 mín

 

200m Hlaup (saman)

A) 15 Wall Balls 14 lbs, 3.3/3m

B) 15 Kassahopp yfir 50 cm

C) 15 (x2) Kb´Russian twist 16/12 kg

 

3 í liði, allir vinna í einu

Hlaup - allir saman - svo

Einn liðsmaður byrjar á A

næsti á B og þriðji á C

Þegar allir eru búnir þá 

er skipt um stöðvar þar til 

allir hafa klárað allar þrjár

Ein umferð gefur 195 stig

Hlaup = 60 stig á liðið

(A, B og C) x3 = 135 stig á liðið

Takið eftir! sami bolti og kassi

á kk og kvk, kk kasta hærra 

Skalið þyngdir eftir þörfum

10 umferðir - einhver :)

Skráið skor

 

MWOD 

Gefðu þér 20 mínútur til að 

vinna í veikleikum í liðleika

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.