WOD Eldri WOD

04.05.2016
Mundu Porta-Partý-WODið á morgun

WOD frá 09:30 til 11:30
Grill frá 11:30 til 13:00

Vertu með !!!
Weightlifting
A.: Power Clean (Daily Max Power Clean)
Þú hefur 12 mínútur til að vinna þig upp í þungan ás (Daily Max) í Power Clean

Fókus:
- Tæknilega góðar lyftur
- Sterk byrjunarstaða
- Rétt færsla
- Ákveðið contact og spyrna
- Stöðug lending

Skráðu þyngd í skor
Metcon
Rx : Metcon (Time)
Á tíma - 12 mín þak

10-1 HSPU
1-10 Power Clean 60/40 kg
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mín þak

10-1 HSPU
1-10 Power Clean 50/35 kg
Sc1:
- Upphækkun í HSPU (20 kg og AB-Mat)
- Léttari stöng

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mín þak

10-1 Kb´Push Press 2x16/12
1-10 Power Clean 40/30 kg
Sc2:
- Kb´Push Press í stað HSPU
- Léttari stöng

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda efri Trappa á boltapriki
Nudda mið og neðri Trappa á bolta
Teygja háls 90/90s
Krjúpandi axlateygja 2-3 mín

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.