WOD Eldri WOD

29.06.2016
Til hamingju þú !!!

- Þú ert mikilvægur hluti af sterkustu, fallegustu og bestu þjóð í heimi
- Þú ert frábær og gerir heiminn að betri stað
- Þú ert fyrirmynd
- Þú hvetur aðra til að vilja besta sjálfan sig með að vera besta mögulega útgáfan af þér

Haltu áfram á sömu braut
Weightlifting
Power Snatch (1RDM Power Snatch )
Þú hefur 10 mínútur til að vinna þig upp í þungan Ás (1RDM) í PS

Þungur Ás er ekki endilega nýtt PR en ef þér líður eins og heimsmeistara, Go 4 It!

Fókus á tæknilega framúrskarandi lyftur
- Góð upphafsstaða
- Yfirveguð færsla
- Ákveðið Contact
- Klára spyrnu áður en hendur taka við stönginni
- Hratt undir

Tæknilegir feilar ógilda lyftur:
- Bannað að stíga út úr lendingunni
- Bannað að hoppa óeðlilega gleitt í lendingunni

Skráðu þyngd í skor
Metcon
Gefðu allt í þessa !

Fókus:
- Hlauptu eins hratt og þú kemst, bannað að spara sig hér
- Jafn hraði í Burpees
- Beygja hné sem minnst bæði á leið niður og upp
- Spyrna af krafti upp úr gólfinu
- Smooth is Fast í High Rep Ólympískum
- Vandaðu þig við lyfturnar og þannig sparar þú orku og græðir tíma
Rx: Metcon (Time)
3 umferðir 16 mín þak

400m Hlaup
21 Burpees
15 Power Snatch 40/30 kg
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
3 umferðir 16 mín þak

400m Hlaup
17 Burpees
12 Power Snatch 30/22.5 kg
Sc1:
- Færri rep, 17/12
- Léttari stöng

Skráðu þyngd í skor
Sc2: Metcon (Time)
3 umferðir 16 mín þak

300m Hlaup
14 Burpees
9 Power Snatch 25/17.5 kg
Sc2:
- Styttra hlaup, 300m
- Færri rep, 14/9

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda rassvöðva á bolta
Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Hliðarlega 90/90s
Standandi spígat 2-3m

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.