WOD Eldri WOD

27.03.2015
Stór dagur í dag

Loka-WODið í Open 2015 og
CrossFit Partý

Ég giska á Thrusters, Burpees og Kassahopp ... En þú ???

Dagskrá í Open Partýinu í kvöld

Mæting frá 19:00
Fyrsta ræsing í 15.5 kl. 20:00 og svo
ræst eins oft og þarf fram eftir kvöldi
CrossFit Borgarar í boði fyrir alla frá
ca. 21:30 vatn í boði Vífilfells, þú sérð um aðra drykki (BYOB)
DJ Kiddi Bigfoot heldur uppi stuðinu

Líf og fjör !!!

Open 15.5 verður kynnt live frá Californiu á miðnætti í kvöld og Annie okkar verður þar að etja kappi við Sam Briggs og Camille LeBlanc - SPENNANDI !!!

Fylgstu með

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.