WOD Eldri WOD

24.07.2014

Comments (0)

Cancel or

Gleðilega hátíð !!!

 

Stærsta CrossFit veisla allra tíma

"The CrossFit Games 2014"

mun standa yfir alla vikuna

 

"Masters" keppa frá Þriðjudegi

til fimmtudags

"Individuals" keppnin hefst á 

miðvikudag og stendur fram

á sunnudagskvöld og 

"Teams" verða í eldlínunni

frá föstudegi til sunnudags

 

Þú getur fylgst með átökunum hér

http://games.crossfit.com/

 

Af þessu tilefni verðum við með 

Games þema í WODum vikunnar

 

Öll WODin verða keppnis-WOD

frá fyrri leikum og jafnvel eitthvað

sjóðandi heitt frá leikunum í ár

 

Vertu með alla vikuna !!!

 

Árið 2010 kom "Masters" keppnin

fyrst til sögunnar og WOD dagsins

er tileinkað öldungunum

 

WOD "Nancy" frá 2010 Masters

5 umferðir á tíma 

 

400m Hlaup 

15 Overhead Squat 42,5/30 kg 

 

Skráðu tíma 

 

WOD 2 

5 umferðir á tíma 

 

300m Hlaup 

15 OHS, FS eða BS*

 

Styrkur, tækni og hreyfigeta 

ráða útfærslu á lyftum og þyngd

Skráðu tíma 

 

MWOD 

10 mínútur lágmark í 

nudd, liðlosun og teygjur

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.