WOD Eldri WOD

28.01.2015

Comments (0)

Cancel or

 

Vertu ákveðin(n) í því 

að dagurinn í dag 

verði góður dagur - 

og hann verður það !!!

 

WOD A - Starting Strength

Á 12 mínútum 

 

3x 5 Push Press No TnG 

+3x MR Dauðar Upphífingar 

 

Vinna sig upp í tæknilega þunga 5

og gera 3 sett þar + MR UH á milli setta

Skráðu þyngd

 

WOD B - Fligth Simulator AMRAP 

AMRAP 8 mín 

 

10-20-30-40-50-40-30-20-10

Unbroken Double Unders 

 

Öll sett verða að vera Unbroken

Tækni ræður fjölda DU

Lægsta mögulega skölun er:

1-2-3-4-5-4-3-2-1

Skráðu fjölda

 

MWOD 

10 Mínútur lágmark í 

nudd, liðlosun og teygjur

fjolsk

 

WOD 

"McGhee"

 
AMRAP í 30 mín

5 Réttstöður 122,5 / 87.5 kg

13 Armbeygjur

9 Kassahopp 60 / 50 cm

 

Skráið umferðir

og endurtekningar

 

Aðlagið þyngd réttstöðunar

að getu dagsins

 

MWOD

Vinna í veikleiknum

Comments (1)

Cancel or

    Heck yeah this is exactly what I nedeed.