Crossfit fyrir alla

Í Krakka CrossFit eru hagnýtar náttúrulegar grunnheyfingar vandlega kenndar og fléttaðar inn í skemmtilegar æfingar og leiki. Áhersla er lögð á að auka færni á tíu sviðum almennrar líkamlegrar getu og búa börnin okkar þannig betur undir lífið, bæði í leik og starfi.

1. Þol
2. Þrek
3. Styrkur
4. Liðleiki
5. Afl
6. Hraði
7. Samhæfing
8. Nákvæmni
9. Snerpa
10. Jafnvægi

Yfirumsjón tímanna fyrir 10-16 ára er í höndum Sólveigar Gísladóttur og með henni eru Hinrik Ingi Óskarsson, Freyja Mist Ólafsdóttir og Guðmundur Steinn Gíslason.

Tímarnir eru sem hér segir:

 Fyrir 6-9 ára á laugardögum kl. 9.30-10.00, þrið- og fimmtudaga kl. 17.00-17.30. 

Fyrir 10-16 ára á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 15.00 og 16.00 og laugardögum kl. 12.00.
Frjáls mæting er í tímana.

 

Grunnnámskeið fyrir 10-16 ára er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.00 og tekur það 4 vikur.

 

Keyptir eru 3 mánuðir í senn og kosta þeir: 6-9 ára 25.000 kr. og 10-16 ára 25.000 kr.

 

Tekið er við frístundagreiðslum sveitarfélaganna.

"Í CrossFit er ekki gert upp á milli barna eftir getu en séð um að þau
fái sem besta og mesta hvatninu á æfingu..."

Elísabet Stefánsdóttir

Móðir

kids