WOD Eldri WOD

28.06.2016
Til hamingju
Til hamingju
Til hamingju Ísland

Koma svo CrossFittarar
Koma svo Íslendingar

Höldum áfram að trúa og
þá er allt mögulegt

Til hamingju Ísland
Weightlifting
Metcon (Weight)
7x EMOM - á hverjum 90 sek

3 Power Clean +1s í lendingu
2 Hang Squat Clean
1 Split Jerk

@70-80% af 1RM
Skor er mesta þyngd í Flækjunni (complex) hér að ofan

Fókus á tæknilega framúrskarandi lyftur frekar en þyngd

Tæknilegir feilar ógilda lyftur
- 1 sterk sek í pásu í lendingu í PCL
- Bannað að stíga út úr lendingu í PCL og HSCL
- Bannað að stíga út úr lendingu í Jerk
- Bannað að pressa út í Jerk

Þyngdu á milli setta ef þú treystir þér til

Skráðu þyngd í skor
Endurance
Rx : Metcon (Time)
5 umferðir - 12 mín þak

300m Róður - hvíld 1:1
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
4 umferðir - 12 mín þak

300m Róður - hvíld 1:1
Sc1:
- Færri umferðir, 4

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
3 umferðir - 12 mín þak

300m Róður - hvíld 1:1
Sc2:
- Færri umferðir, 3

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda Kálfa og læri á rúllu
Sófateygja 90/90s
Kálfateygja 90/90s

rod

                  Rodrigo einbeittur í uppsetum

 

WOD 1

100 Thrusters 40/30 kg

 

10 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 50 DU

 

WOD 2

100 Thrusters 30/20 kg

 

7 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 75 sipp

 

15 mínútu tímaþak

hvert rep sem eftir er er

1 sek ofan á tímaþak

Skráðu tíma

 

MWOD

Axlir

Comments (1)

Cancel or

    Hey JayThe WOD is posted at 10pm each night Monday trhough Friday and around 6pm on Saturdays and Sundays. Really, we sometimes hesitate at posting it at all. Folks have a tendency to cherry pick which WODs they do if they know them in advance, which is not keeping with the idea of CrossFit, and in general isn't the best way to improve fitness.would be happy to discuss further offline if you wanna send me an email: