WOD Eldri WOD

01.12.2015
Hæ hó jíbbí og jei, jólin eru að koma
og jóladagatalið að byrja

Nú er tími til að byrja að undirbúa jólin
og sinna jólahefðunum

Jólahefðir CrossFit Reykjavíkur eru ma.

A. Jóladagatal

Frá 1-24 desember bjóðum við þér að
taka þátt í jóladagatali CFRvk

Glæsilegir vinningar í boði dag hvern
og einungis dregið úr nöfnum þeirra
sem mæta þann dag.

B. Dömu-desember

Það verðu "Dömu" (The Girls) þema í
æfingum í desember þar sem boðið
verður upp á þekktar Benchmark
æfingar úr CrossFit sögunni

Fran, Cindy, Grace, Helen, Jackie og Annie svo einhverjar séu nefndar

Í viðbót við hefðbundnu dömurnar
bjóðum við einnig upp á dömurnar
okkar, sem telja ma. Annie Mist, Katrínu Tönju, Jakobínu og Gígju.

Fleiri skemmtilega jólahefðir verða svo að sjálfsögðu með eins og

Litlu Jólin - skemmtilegt innanhúsmót
Opið hús og Fjölskyldudagar í kringum hátíðarnar og fleira skemmtilegt sem
setur punktinn yfir i-ið á góðu ári

Vertu með í gleðinni
Metcon
Cindy (AMRAP - Rounds and Reps)
20-Minute AMRAP of:
5 Pull-ups
10 Push-ups
15 Squats
Skalaðu eftir þörfum til að viðhalda
góðri tækni og hámarks intensity

Cindy er mjög skemmtileg dama sem
inniheldur góða blöndu af leikfimiæfingum

Bannað að rifna í höndum. Skiptu í Hopp-Upphífingar eða Burpees áður en þú rifnar

Settu markið hátt

Hér eru nokkur viðmið

Level 1 - byrjendur 10-15 umferðir
Level 2 - miðlungs 15-20 umferðir
Level 3 - topp 20% 20-25 umferðir
Level 4 - topp 10% 25-30 umferðir
Level 5 - topp 5% 30+ umferðir

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor og skölun í comment
MWOD
Nudda fram, innan, og utanverð
læri á stöng
Sófateygja
Hliðarlega
Spígatteygja

rod

                  Rodrigo einbeittur í uppsetum

 

WOD 1

100 Thrusters 40/30 kg

 

10 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 50 DU

 

WOD 2

100 Thrusters 30/20 kg

 

7 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 75 sipp

 

15 mínútu tímaþak

hvert rep sem eftir er er

1 sek ofan á tímaþak

Skráðu tíma

 

MWOD

Axlir

Comments (1)

Cancel or

    Hey JayThe WOD is posted at 10pm each night Monday trhough Friday and around 6pm on Saturdays and Sundays. Really, we sometimes hesitate at posting it at all. Folks have a tendency to cherry pick which WODs they do if they know them in advance, which is not keeping with the idea of CrossFit, and in general isn't the best way to improve fitness.would be happy to discuss further offline if you wanna send me an email: