WOD Eldri WOD

23.10.2016
LESTU VEL !!!

- Í október munum við bjóða upp á tilraun að breyttri tilhögun í Tæknitímum og WODum á sunnudögum

- Til að koma til móts við WOD- og Tækni-þyrsta mun þjálfari bæði stýra :
- Upphitun fyrir WOD dagsins kl. 10:00, 10:30 og 11:00
- Einum lengri* tæknitíma (45-60 mín) kl. 11:30

Svona lítur dagskráin þá út í dag !

- WOD kl. 10:00, 10:30 og 11:00
- Þjálfari stýrir upphitun og kemur WODinu af stað, þú klárar sjálfur

- Tæknitími kl. 11:30
- Tíminn mun taka allt frá 30-60 mín eftir þörfum

Láttu okkur vita hvernig þér líst á breytinguna !
- Önnur tillaga að breytingu er 2x 90mín WOD tímar og einn Tæknitími
- 90 mín tími til að ná að keyra lengri útgáfur af WODum eins og við gerum á sunnudögum

Líf og Fjör
Metcon
Helton
- Lítur út fyrir að vera einfaldur og þægilegur en bíddu bara
- Er eitt af uppáhalds Hetju-WODunum margra
- Vegna þess hversu vel hann leynir á sér

Við munum öll eftir fyrsta skiptinu sem við tókum á Helton

Njóttu vel !!!
Rx: Helton (Time)
3 Rounds for time of:
800m Run
30 Dumbbell Squat Cleans, 50#
30 Burpees
In honor of U.S. Air Force Security Forces 1st Lt. Joseph D. Helton, 24, of Monroe, GA, was killed September 8th, 2009
To learn more about Helton click here
Staðlar:
- Tímaþak 40 mín
- Bjöllur í stað handlóða
- Hang Squat Clean
- þyngdir, 2x 24/16 kg

Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
3 umferðir - 40 mín

650m Hlaup
24 Kb´Hang Squat Clean 2x 20/12 kg
24 Burpees
Sc1:
- Styttra hlaup, 650m
- Færri rep, 24
- Léttari bjöllur, 20/12 kg

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
3 umferðir - 40 mín

400m Hlaup
18 Kb´Hang Squat Clean 2x 16/8 kg
18 Burpees
Sc2:
- Styttra hlaup, 500m
- Færri rep, 18
- Léttari bjöllur, 16/8 kg

Skráðu tíma í skor
Skill Work
Tækniæfing dagsins er Butterfly

Butterfly Upphífingar
- Spara orku
- Stytta hreyfiferilinn um helming
- Spara tíma

Komdu og vertu með í tæknitímanum kl. 11:30 og lærðu/bestaðu Butterfly tæknina þína

WODið hér að neðan fylgir tæknitímanum
- Þú velur útfærslu og skráir fjölda í skor
- Fjöldin miðast við að klára hvert sett með góðri tækni
- Sc1 og 2 eru einungis mismunandi útfærslur, ekki erfiðleikastig
Rx: Metcon (Time)
EMOM 6 mín

5-10 Butterfly Upphífingar
Skráðu fjölda í skor
Sc1: Metcon (AMRAP - Reps)
EMOM 6 mín

5-10 Butterfly sveiflur/hringir
Sc1:
- Haka þarf ekki að fara yfir stöngina

Skráðu fjölda í skor
Sc2: Metcon (AMRAP - Reps)
EMOM 6 mín

5-10 Butterfly Upphífingar í teygju
Sc2:
- Teygja

Skráðu fjölda í skor
MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika

rod

                  Rodrigo einbeittur í uppsetum

 

WOD 1

100 Thrusters 40/30 kg

 

10 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 50 DU

 

WOD 2

100 Thrusters 30/20 kg

 

7 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 75 sipp

 

15 mínútu tímaþak

hvert rep sem eftir er er

1 sek ofan á tímaþak

Skráðu tíma

 

MWOD

Axlir

Comments (1)

Cancel or

    Hey JayThe WOD is posted at 10pm each night Monday trhough Friday and around 6pm on Saturdays and Sundays. Really, we sometimes hesitate at posting it at all. Folks have a tendency to cherry pick which WODs they do if they know them in advance, which is not keeping with the idea of CrossFit, and in general isn't the best way to improve fitness.would be happy to discuss further offline if you wanna send me an email: