WOD Eldri WOD

02.04.2015
Gleðilega Páska

Opið hús og Fjölskyldu- og
Vinadagar í CrossFit Reykjavík

CrossFit Reykjavík verður opið
alla páskahelgina og að venju
eru allir velkomnir, meðlimir og
fjölskylda þeirra og vinir og hver
sá sem langar að prófa CrossFit
og hreyfa sig aðeins um páskana

Opnunartímar á hátíðisdögum
eru sem hér segir

Fimmtudagur - Skírdagur 10:00-14:00
Föstudagur - hinn Langi 10:00-14:00
Sunnudagur - Páskadagur 10:00 - 14:00
Mánudagur - 2. í Páskum 10:00-14:00

Alla dagana verða WOD keyrð kl.
10:00, 10:30, 11:00, 11:30 og 12:00

Laugardaginn - inn á milli verður
hefðbundin opnun og WOD 09:30-16:00

Komdu við og vertu með

fh/CrossFit Reykjavík
Annie, Evert og Hrönn
Metcon
Metcon (AMRAP - Reps)
AMRAP í 20 mínútum

3x 10 Réttstöðulyftur 80/55 kg
3x 20 Med Ball Uppsetur 20/14 lbs
3x 30 Mountain Climbers
2 saman í liði
Annar vinnur í einu
3x á mann í hverri æfingu
Ein umferð: 60+120+180 = 360 stig

Nýliðar gera 50-70% af öllum tölum
og lágmarks eða engar þyngdir

Skráið fjölda repsa í skor
MWOD
Nudda brjóstvöðva
Nudda Rotator Cuffs
PNF fyrir brjóstvöðva og RC

rod

                  Rodrigo einbeittur í uppsetum

 

WOD 1

100 Thrusters 40/30 kg

 

10 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 50 DU

 

WOD 2

100 Thrusters 30/20 kg

 

7 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 75 sipp

 

15 mínútu tímaþak

hvert rep sem eftir er er

1 sek ofan á tímaþak

Skráðu tíma

 

MWOD

Axlir

Comments (1)

Cancel or

    Hey JayThe WOD is posted at 10pm each night Monday trhough Friday and around 6pm on Saturdays and Sundays. Really, we sometimes hesitate at posting it at all. Folks have a tendency to cherry pick which WODs they do if they know them in advance, which is not keeping with the idea of CrossFit, and in general isn't the best way to improve fitness.would be happy to discuss further offline if you wanna send me an email: