WOD Eldri WOD

26.05.2015
Þemavika - Þemavika - Þemavika

Bræður og Systur.

Nú styttist í Meridian Regionals, Evrópa og Afríka saman, og af þeim sökum munu öll WOD nýhafinnar viku vera keppnis-WOD úr Regional keppnum síðastliðinna ára.

Gerðu þér grein fyrir því að þessi WOD eru öll hönnuð með bestu CrossFittara í heimi í huga.
Mættu þeim með auðmýkt og skalaðu eftir þörfum.

Meridian Regionals keppnin fer fram í Köben um næstu helgi 29-31. maí og CrossFit Reykjavík sendir sterkan hóp keppenda bæði í einstaklings og liðakeppni.

Einstaklingskeppni:
Annie Mist
Katrín Tanja
Frederik Ægidius

Liðakeppni:
Team CrossFit Reykjavík - Virtuosity
Hinrik Ingi Óskarsson
Arnar Sigurðsson
Þröstur Ólason
Stefán Ingi Jóhannsson
Anna Hulda Ólafsdóttir
Jakobína Jónsdóttir
Harpa Dögg Steindórsdóttir
Gígja Hrönn Árnadóttir

Við óskum þeim öllum góðs gengis !!!

Líf og Fjör
Metcon
Metcon (Time)
Regionals 2012 - Event 4
Á tíma - Þak 27 mínútur ( 22 mín )

50 Back Squat 60/40 kg
40 Upphífingar
30 Shoulder to Overhead 60/40 kg
50 Front Squat 40/30 kg
40 Upphífingar
30 Shoulder to Overhead 40/30 kg
50 Overhead Squat 30/20 kg
40 Upphífingar
30 Shoulder to Overhead 30/20 kg
Tímaþak í keppni í sviga ( 22 mín )
Nýliðar gera 40/20/30
Skalið þyngd eftir þörfum
1 rep = 1 sek umfram tímaþak
Skráið tíma í skor og skölun í comment
MWOD
Nudda Hamstrings og Glut/Ham mót
PNF-teygjur fyrir Hamstrings

rod

                  Rodrigo einbeittur í uppsetum

 

WOD 1

100 Thrusters 40/30 kg

 

10 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 50 DU

 

WOD 2

100 Thrusters 30/20 kg

 

7 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 75 sipp

 

15 mínútu tímaþak

hvert rep sem eftir er er

1 sek ofan á tímaþak

Skráðu tíma

 

MWOD

Axlir

Comments (1)

Cancel or

    Hey JayThe WOD is posted at 10pm each night Monday trhough Friday and around 6pm on Saturdays and Sundays. Really, we sometimes hesitate at posting it at all. Folks have a tendency to cherry pick which WODs they do if they know them in advance, which is not keeping with the idea of CrossFit, and in general isn't the best way to improve fitness.would be happy to discuss further offline if you wanna send me an email: