WOD Eldri WOD

21.04.2015
Ert þú búin(n) að skrá þig í
Lífsstíls áskorun CrossFit Reykjavíkur

Whole Life Challenge
http://www.wholelifechallenge.com

Vertu með
Weightlifting
Snatch (EMOM í 12 mínútur)
Ein Lyfta á mínútunni í 12 mínútur
Markmiðið er nýtt PR = Personal Record
Byrjaðu með þægilega þyngd og þyngdu um 2,5 - 5 kg á milli setta á meðan tækni og styrkur leyfa.
Ef þú klikkar á lyftu léttu þá um eina eða tvær þyngdir og haltu áfram að þyngja upp frá því
Skráðu hámarksþyngd
Metcon
Metcon (AMRAP - Reps)
EMOM í 10 mínútur

6 Power Snatch T´nG 40/30 kg
30 Double Unders
Fókus á skilvirkni í færslu á stönginni niður og aftur upp Touch´n Go
Skalaðu fjölda í lyftum og DU eftir þörfum
Skráðu fjölda í skor
MWOD
Nudda Gluteus
PNF fyrir Gluteus og Rotation í mjöðm

rod

                  Rodrigo einbeittur í uppsetum

 

WOD 1

100 Thrusters 40/30 kg

 

10 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 50 DU

 

WOD 2

100 Thrusters 30/20 kg

 

7 Armbeygjur í hverju droppi

á 3ju hverri mínútu 75 sipp

 

15 mínútu tímaþak

hvert rep sem eftir er er

1 sek ofan á tímaþak

Skráðu tíma

 

MWOD

Axlir

Comments (1)

Cancel or

    Hey JayThe WOD is posted at 10pm each night Monday trhough Friday and around 6pm on Saturdays and Sundays. Really, we sometimes hesitate at posting it at all. Folks have a tendency to cherry pick which WODs they do if they know them in advance, which is not keeping with the idea of CrossFit, and in general isn't the best way to improve fitness.would be happy to discuss further offline if you wanna send me an email: