WOD Eldri WOD

27.06.2016
ATHUGAÐU - breyttan opnunartíma og
skipulag WOD tíma í dag vegna Landsleiksins

- Lokum kl. 19:00
- Síðasti WOD tími verður kl. 17:40
- Grunnnámskeið kl. 19:00 færist yfir á þriðjudag kl. 19:00

Stöndum saman og vinnum Englendinga í kvöld
Strength
Alltaf gaman að taka Bekk
- Hafðu í huga að auðvelt að gera Bekkinn á rangan hátt og fara þannig illa með axlir

Fókus á góða og kraftmikla stöðu á bekknum og góða stjórn á stönginni í pressunni sjálfri:
- Sama grip og í Axlapressu, þá skilar bekkpressan sér frekar í auknum styrk í alla Overhead vinnu

Uppsetning:
- Leggstu á bekkinn
- Gríptu um stöngina
- Spyrntu fótum í gólfið og lyftu rassinum af bekknum
- Þrýstu þér þétt niður á Trappana með herðablöð dregin saman og lyft af bekknum
- Spenntu kjarnann þrýstu brjóstkassanum upp á við og lyftu stönginni úr rekkanum
- Lagaðu stöðuna á bekknum, ef þarf, áður en þú byrjar á fyrstu lyftunni

Hreyfing:
- Dragðu stöngina, undir stjórn, í örlitlum boga niður á brjóstkassa og pressaðu hana (í sama boga til baka) af krafti aftur upp

Öskraðu svo

"Hrikaleg(ur)" á æfingfélagana, fyrir á meðan og eftir lyftur og sett
- Í anda allra kraftlyftingakempa sögunnar
A: Bench Press (3x 5 Bekkpressa)
B: Bent Over Row (3x 8 Bent Over Róður)
Þú hefur 15 mínútur til að vinna þig upp í þunga Fimmu í Bekk og Áttu í Róðri og Gera þrjú sett í hvorri æfingu

Gerðu A og B til skiptis með um mínútu pásu á milli A og B og svo um 2 mín fyrir næsta sett

Stoppaðu í 1 sek í efstu stöðu í Róðri

Skráðu þyngd í A og B
Metcon
Rx: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mínútu þak

10-8-6-4-2

Handstöðupressur
Tær í Stöng
Dýfur
Chest to Bar
HR-Armbeygjur
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mínútu þak

9-7-5-3-1

Handstöðupressur
Hnélyftur
Dýfur
Chest to Bar
HR-Armbeygjur
Sc1:
- Færri rep, 9/7/5/3/1
- Upphækkun í HSPU, max 2x 10 kg + Ab-Mat
- Hnélyftur í stað TíS
- Teygja í C2B og Dýfum

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
Á tíma - 12 mínútu þak

8-6-4-2

Handstaða + Push Press 2x 12/8 kg
Hnélyftur
Dýfur
Chest to Bar
HR-Armbeygjur
Sc2:
- Færri rep, 8/6/4/2
- Handstaða eða VKL-staða í 10s + Kb´Push Press í stað HSPU
- Hnélyftur í stað TíS
- Dýfur með Hoppi eða í Teygju
- C2B með Hoppi eða í Teygju
- Armbeygjur á hnjám

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda Mjóbak, Brjóstbak og Síður á rúllu
Nudda Framhandleggi með Sköflung og á bolta
Samloka 2-3m
Framhandleggsteygja 90/90s

Veldu eina eða taktu allt

Diane

21-15-9

Réttstaða 

Handstöðupressur

 

Elisabeth

21-15-9

Squat Clean 60/40 kg

Dýfur í hringjum

 

Karen

150 Wall Balls 20/14 lbs 3m

 

Skrá tíma

 

MWOD

Vinna í veikleikum

Comments (9)

Cancel or

  you definitely love <a href="http://designerhandbagsforless.medykblog.pl/ ">knockoff handbags</a> online wOeDhros <a href=" http://replicahandbag1.weblogplaza.com/en/2012/09/21/replica-handbag/"> http://replicabags5.mysbrforum.com/blog</a>
  TmuR5I <a href="http://jktwsvdbmhkw.com/">jktwsvdbmhkw</a>, mqaqrbaunmvz, gxwklpennuuw, http://hkjzjwmcrjxh.com/
  nVR9Ns <a href="http://boncgaclmdrs.com/">boncgaclmdrs</a>, pxnaigpxngfy, kzkjepxtsrdx, http://xnbqtvnqobgs.com/
  WOD 16:14IMO hardest part was maiiatnning grip on toes to bar. oh, and burpeees, holy moly. on a brighter note, something clicked in my head on double unders today (maybe it's because i was actually using a good rope and had plenty of space) and i nailed about 2 sets of 20 DU's in a row. wow took 4 months to get that down!
  WOD 16:14IMO hardest part was maiiatnning grip on toes to bar. oh, and burpeees, holy moly. on a brighter note, something clicked in my head on double unders today (maybe it's because i was actually using a good rope and had plenty of space) and i nailed about 2 sets of 20 DU's in a row. wow took 4 months to get that down!
  WOD 16:14IMO hardest part was maiiatnning grip on toes to bar. oh, and burpeees, holy moly. on a brighter note, something clicked in my head on double unders today (maybe it's because i was actually using a good rope and had plenty of space) and i nailed about 2 sets of 20 DU's in a row. wow took 4 months to get that down!
  You are super-human if you noticed it .I wish I could wuorkot with a champion that you are, but I stay far away and fortunately I have your videos with me.I get so much positive vibes watching your wuorkots. Keep inspiring us as always.
  You are super-human if you noticed it .I wish I could wuorkot with a champion that you are, but I stay far away and fortunately I have your videos with me.I get so much positive vibes watching your wuorkots. Keep inspiring us as always.
  You are super-human if you noticed it .I wish I could wuorkot with a champion that you are, but I stay far away and fortunately I have your videos with me.I get so much positive vibes watching your wuorkots. Keep inspiring us as always.