WOD Eldri WOD

29.11.2015
Dagurinn í dag er góður dagur til að
ná fyrsta Muscle Up-inu eða bæta
tæknina í þeirri grein

Það er þjóðsaga að Muscle Up sé
ógerlegt eða í hið minnsta svo erfitt
að það sé ekki fyrir "venjulegt" fólk.
Þessi saga gerir það að verkum að
fólk skortir trú á að geta og reynir
þess vegna aldrei.

Þessi saga er röng - Þú getur Muscle Up
ef þú bara æfir þig aftur og aftur - Ekkert mál :)

Hálftíma tæknitímar með þjálfara
kl. 10:00, 10:30, 11:00 og 11:30

WOD í Open Gym formi
Skill Work
Þjálfari fer yfir tæknina sem þarf til að
ná að gera Muscle Up í þrepum

Dauðar Upphífingar og Dýfur
Kipping Upphífingar og Dýfur
- þessi tvö þrep hér að ofan eru
grunnatriði sem þurfa að vera til
staðar fyrir Muscle Up -
Chest to Bar / Rings
Hip to Bar / Rings
Transition og fleiri tækniæfingar í hringjum og svo að lokum hið langþráða
Muscle Up
A. : Metcon (AMRAP - Reps)
EMOM 6 mínútur

X Muscle Up
Veldu þér tölu sem þú treystir þér að
halda í 6 sett

Ef þú nærð ekki öllum þrepunum að
Muscle Up í dag gerðu þá X fjölda
á því þrepi sem þú stoppar til að
fá inn vinnu í þínum veikleikum

Ef þú ert komin(n) í háu hringina
gerðu þá Muscle Up tilraunir í EMOMinu,
þó svo þú komist ekki alltaf yfir.

Aðaláhersla er á góða og stöðuga (consistent) tækni á öllum þrepum

Skráðu fjölda í skor og útfærslu í comment
B. : Nasty Girls (Time)
3 Rounds for time of:
50 Air Squats
7 Muscle-ups
10 Hang Power Cleans, 135# / 95#
20 mín þak

Skalaðu eftir þörfum til að viðhalda
góðri tækni og hámarks intensity

Skráðu tíma í skor

geiri

             Geiri Bjarna í Wall Balls

 

Front Squat

2 RM

Skráðu þyngd

 

Bónus-WOD

5 umferðir

á tveggja mínútu fresti

100 m hlaup

15 hnébeygjur

100 m hlaup

Skrá tíma 

 

MWOD

Iljar og kálfar

Comments (7)

Cancel or

  check this link, [URL=http://www.coach--outlet-online.net/ - outlet coach handbag[/URL - , for special offer tQKpasDz [URL=http://www.coach--outlet-online.net/ - http://www.coach--outlet-online.net/ [/URL -
  b9Cg4u <a href="http://brpbxiugbgth.com/">brpbxiugbgth</a>, yvlydjdjzitl, wmppzdggluyc, http://wuviwrbjufgf.com/
  f0be1L <a href="http://anveopslfpcc.com/">anveopslfpcc</a>, wawezddnifzn, kirfgetmnevj, http://hmocezaglxeq.com/
  kZVpXG <a href="http://cinzvqtdkfym.com/">cinzvqtdkfym</a>, jxwpczzrmbss, qrgjwhveozdw, http://anugsfvhpsws.com/
  I could see that this would be a killer so I was rlealy glad that I had a parnter to share the suffering with today!My friend Kristy and I teamed up. We had to sub pushups though because her bar was down.We completed 1 round+50+100+80 wallballs.(we used a 12lb ball, 10lb plat
  I could see that this would be a killer so I was rlealy glad that I had a parnter to share the suffering with today!My friend Kristy and I teamed up. We had to sub pushups though because her bar was down.We completed 1 round+50+100+80 wallballs.(we used a 12lb ball, 10lb plat
  I could see that this would be a killer so I was rlealy glad that I had a parnter to share the suffering with today!My friend Kristy and I teamed up. We had to sub pushups though because her bar was down.We completed 1 round+50+100+80 wallballs.(we used a 12lb ball, 10lb plat