WOD Eldri WOD

29.06.2016
Til hamingju þú !!!

- Þú ert mikilvægur hluti af sterkustu, fallegustu og bestu þjóð í heimi
- Þú ert frábær og gerir heiminn að betri stað
- Þú ert fyrirmynd
- Þú hvetur aðra til að vilja besta sjálfan sig með að vera besta mögulega útgáfan af þér

Haltu áfram á sömu braut
Weightlifting
Power Snatch (1RDM Power Snatch )
Þú hefur 10 mínútur til að vinna þig upp í þungan Ás (1RDM) í PS

Þungur Ás er ekki endilega nýtt PR en ef þér líður eins og heimsmeistara, Go 4 It!

Fókus á tæknilega framúrskarandi lyftur
- Góð upphafsstaða
- Yfirveguð færsla
- Ákveðið Contact
- Klára spyrnu áður en hendur taka við stönginni
- Hratt undir

Tæknilegir feilar ógilda lyftur:
- Bannað að stíga út úr lendingunni
- Bannað að hoppa óeðlilega gleitt í lendingunni

Skráðu þyngd í skor
Metcon
Gefðu allt í þessa !

Fókus:
- Hlauptu eins hratt og þú kemst, bannað að spara sig hér
- Jafn hraði í Burpees
- Beygja hné sem minnst bæði á leið niður og upp
- Spyrna af krafti upp úr gólfinu
- Smooth is Fast í High Rep Ólympískum
- Vandaðu þig við lyfturnar og þannig sparar þú orku og græðir tíma
Rx: Metcon (Time)
3 umferðir 16 mín þak

400m Hlaup
21 Burpees
15 Power Snatch 40/30 kg
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
3 umferðir 16 mín þak

400m Hlaup
17 Burpees
12 Power Snatch 30/22.5 kg
Sc1:
- Færri rep, 17/12
- Léttari stöng

Skráðu þyngd í skor
Sc2: Metcon (Time)
3 umferðir 16 mín þak

300m Hlaup
14 Burpees
9 Power Snatch 25/17.5 kg
Sc2:
- Styttra hlaup, 300m
- Færri rep, 14/9

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda rassvöðva á bolta
Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Hliðarlega 90/90s
Standandi spígat 2-3m

steinunn

 

WOD 1

Á tíma

1200m Hlaup

8 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

800m Hlaup

6 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

600m Hlaup

4 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

 

Skráðu tíma

 

WOD 2

Á tíma

800m Hlaup

6 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

600m Hlaup

4 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

400m Hlaup

2 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

 

Skráðu tíma

 

MWOD

Framanverð axlagrind

Comments (5)

Cancel or

    xqWmJT <a href="http://xbxvsjkehyfi.com/">xbxvsjkehyfi</a>, urbntbdeeupp, hnqmyaieysfa, http://ixxzpmpomwla.com/
    flNJaO <a href="http://oppyyxdhikzz.com/">oppyyxdhikzz</a>, jeiceeqcbvzh, sdzwgkhduiaq, http://dirikrsxymje.com/
    Maybe my burpee endarunce isn't as good as if this were running.It's hard to get the math to work out without assuming the two free periods beginning and end can get a few extra burpees. But, maybe 20 is too high it's more than 30% higher than the fourteen for the rest of it. Maybe the balance is 17 for minutes 1 & 7 and then 15 for the rest. Knowing is more than half the battle here otherwise, you can't pace.
    Maybe my burpee endarunce isn't as good as if this were running.It's hard to get the math to work out without assuming the two free periods beginning and end can get a few extra burpees. But, maybe 20 is too high it's more than 30% higher than the fourteen for the rest of it. Maybe the balance is 17 for minutes 1 & 7 and then 15 for the rest. Knowing is more than half the battle here otherwise, you can't pace.
    Maybe my burpee endarunce isn't as good as if this were running.It's hard to get the math to work out without assuming the two free periods beginning and end can get a few extra burpees. But, maybe 20 is too high it's more than 30% higher than the fourteen for the rest of it. Maybe the balance is 17 for minutes 1 & 7 and then 15 for the rest. Knowing is more than half the battle here otherwise, you can't pace.