WOD Eldri WOD

02.05.2016
We are what we repeatedly do
- Excellence, therefor,
is not an act It´s a habit
- Aristóteles

Vendu þig á framúrskarandi gæði í öllu sem þú tekur þér
fyrir hendur !!!
Strength
Back Squat (3x 5 Back Squat m/pásu)
Þú hefur 12 mínútur til að vinna þig upp í þunga "pásu-fimmu" og gera þrjú sett þar

Pásu-Beygjur eru þekkt stærð í lyftingaheiminum og er ætlað að styrkja
botnstöðuna og auka sprengikraft með
því að spyrna upp úr botninum úr kyrrstöðu

Athugaðu að Pásu-Beygjur er erfiðari en
hefðbundnar og því ætti þyngdin að vera
minni en venjulega í fimmu

Fókus:
- 3 góðar sekúndur í kyrrstöðu í botninum
- Ekkert "bounce" upp úr botninum

Skráðu þyngd í skor
Metcon
WOD dagsins vel þekkt og heitir Baseline
- Allir (flestir) sem hafa farið í gegnum Grunnnámskeið hjá CrossFit Reykjavík
hafa tekið Baseline og nú er kominn tími
til að reyna sig við það verkefni aftur

Skorið í dag er þó tvíþætt

A. Baseline - Á tíma
B. AMRAP út tímann

Taktu eftir tímanum þegar þú klárar
fyrstu umferðina og haltu svo
strax áfram út 15 mínúturnar
A. : Metcon (Time)
"Baseline"
Á tíma - 15 mín þak

500m Róður
40 Hnébeygjur
30 Uppsetur
20 Armbeygjur
10 Upphífingar
B: Metcon (AMRAP - Reps)
AMRAP 15 mín

500m Róður
40 Hnébeygjur
30 Uppsetur
20 Armbeygjur
10 Upphífingar
Skalaðu eftir þörfum til að viðhalda
góðri tækni og hámarks intensity

Róður = 50 rep

Skráðu tíma í A og fjölda í B
MWOD
Nudda Kálfa, Læri og Rass á rúllu
Seated Forward Fold 2-3 mín
Saddle Pose 2-3 mín
Twisted Cross 90s - 2 mín

steinunn

 

WOD 1

Á tíma

1200m Hlaup

8 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

800m Hlaup

6 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

600m Hlaup

4 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

 

Skráðu tíma

 

WOD 2

Á tíma

800m Hlaup

6 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

600m Hlaup

4 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

400m Hlaup

2 umferðir

5 Upphífingar

10 Armbeygjur

 

Skráðu tíma

 

MWOD

Framanverð axlagrind

Comments (5)

Cancel or

    xqWmJT <a href="http://xbxvsjkehyfi.com/">xbxvsjkehyfi</a>, urbntbdeeupp, hnqmyaieysfa, http://ixxzpmpomwla.com/
    flNJaO <a href="http://oppyyxdhikzz.com/">oppyyxdhikzz</a>, jeiceeqcbvzh, sdzwgkhduiaq, http://dirikrsxymje.com/
    Maybe my burpee endarunce isn't as good as if this were running.It's hard to get the math to work out without assuming the two free periods beginning and end can get a few extra burpees. But, maybe 20 is too high it's more than 30% higher than the fourteen for the rest of it. Maybe the balance is 17 for minutes 1 & 7 and then 15 for the rest. Knowing is more than half the battle here otherwise, you can't pace.
    Maybe my burpee endarunce isn't as good as if this were running.It's hard to get the math to work out without assuming the two free periods beginning and end can get a few extra burpees. But, maybe 20 is too high it's more than 30% higher than the fourteen for the rest of it. Maybe the balance is 17 for minutes 1 & 7 and then 15 for the rest. Knowing is more than half the battle here otherwise, you can't pace.
    Maybe my burpee endarunce isn't as good as if this were running.It's hard to get the math to work out without assuming the two free periods beginning and end can get a few extra burpees. But, maybe 20 is too high it's more than 30% higher than the fourteen for the rest of it. Maybe the balance is 17 for minutes 1 & 7 and then 15 for the rest. Knowing is more than half the battle here otherwise, you can't pace.