WOD Eldri WOD

27.05.2015
WOD dagsins eru frá fyrstu Regionals keppninni sem fór fram í Boston, Englandi árið 2011
Metcon
Metcon (Time)
Regionals 2011 - Event 1
Á tíma - þak 15 mín ( 15 mín )

1000m Hlaup
30 Handstöðupressur
1000m Róður
Tímaþak í keppni í sviga.
Taktu eftir hvar þú ert í WODinu á 15 mín og kláraðu svo ef eitthvað er eftir
1 rep = 1 sek umfram tímaþak
Skalaðu eftir þörfum
Skráðu tíma í skor og skölun í comment
MWOD
Nudda kálfa og iljar
PNF-teygjur fyrir kálfa og iljar

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or