WOD Eldri WOD

01.11.2014

Comments (0)

Cancel or

 

Íslandsmótið í CrossFit 

heldur áfram í allan dag 

 

Keppnin í dag fer fram 

hjá okkur í CrossFit Reykjavík,

byrjar kl. 12:00 og stendur til 18:00

 

Komdu og sjáðu hraustasta fólk 

landsins keppa um

Íslandsmeistaratitilinn

 

ATHUGAÐU breyttan opnunartíma

í dag vegna mótsins 

Opið frá 09:00 til 11:00 

WOD kl. 09:30 og 10:00

 

Vertu með !!!

 

WOD 

AMRAP 31 mínúta

 

31 Kassahopp 50 cm
31 Tær í stöng
31 KB´Sveiflur 24/16 kg 
31 Kb´Framstig 24/16 kg
31 Upphífingar 
31 Kb´SDHP 24/16 kg
31 Kb´Good Mornings 24/16 kg
31 Wall Balls 20/14 lbs, 3m
31 Burpees
93 Double Unders

 

Tveir saman

Annar vinnur í einu

Skiptingar eftir þörfum

Skalið eftir þörfum 

Skráið skor

 

MWOD

Gefðu þér 20 mínútur til að 

vinna í veikleikum í liðleika

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or