WOD Eldri WOD

23.08.2016
HARD WORK
is the key
to SUCCESS
Metcon
Markmið:
- Tæknileg bestun á C2B og HSPU

Fókus!

C2B:
- Sterk miðja í sveiflu
- Kraftmikil sveifla og spark
- Klára mjaðmir (spark) áður en þú togar með höndum - þú ættir að finna fyrir því að sparkið lyfti þér upp í þyngdarleysi og hendurnar eru að mestu notaðar til að stýra líkamanum að stönginni
- Anda í takt við hreyfinguna

HSPU:
- Staðsetning handa og höfuðs í höfuðstöðu - Þríhyrningur, með hendur fjær vegg en höfuð
- Fjarlægð handa og höfuðs frá vegg - þú ættir að halla aðeins að veggnum, bæði í botn og toppstöðu
- Spyrna ! (kipp)
- Sterk miðja
- Fætur í einskonar hnébeygjustöðu á hvolfi
- Spyrna beint upp - fæturnir þínir ættu að lenda í veggnum um leið og þú lendir í efstu stöðu
- Anda í takt við hreyfinguna

Taktík:
- Brjóttu báðar æfingar skynsamlega upp til að halda hraðanum
- Ef þú telur þig geta æfingarnar óbrotið - Gerðu það !
- Hlaupin eru ekki hvíld ! - þau geta annaðhvort dregið þig niður eða lyft þér upp, láttu þau lyfta þér upp

Nothing beats HARD WORK !!!
Rx: Metcon (Time)
3 umferðir - 9 mín þak

15 Chest to Bar
15 HSPU
150m Hlaup
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
3 umferðir - 9 mín þak

12 Chest to Bar
12 HSPU
150m Hlaup
Sc1:
- Færri rep, 12/12
- Þú mátt nota teygju í C2B
- Þú mátt nota upphækkun í HSPU, max 2x 10kg + Ab-Mat
- Sama hlaup og í Rx

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
3 umferðir - 9 mín þak

9 Chest to Bar
9 HSPU / eða Kb´Push Press 2x 16/8 kg
100m Hlaup
Sc2:
- Færri rep, 9/9
- Styttra hlaup, 100m
- Þú mátt nota hopp í C2B
- Þú mátt nota upphækkun í HSPU, max 2x 10kg + Ab-Mat
- Sama hlaup og í Rx

Skráðu tíma í skor
Weightlifting
Snatch (DM Snatch Complex)
Þú hefur 10 mínútur til að vinna þig upp í hámarksþyngd í eftirfarandi Flækju

1 Hang Power Snatch
1 Snatch

Skölun:
- Hang Power Snatch + Power Snatch fyrir þá sem eru ekki komnir með góða OHS

Skráðu þyngd í skor
MWOD

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or