WOD Eldri WOD

10.02.2016
Varst þú búin að skrá þig í Open 2016

http://games.crossfit.com
Weightlifting
A. : Snatch (1RM Snatch )
Þú hefur 15 mínútur til að vinna þig
upp í þungan ás í Snatch

Squat Snatch fyrir alla sem geta

tveir saman á stöng "I go U go"

Tæknilegir feilar ógilda lyftur
- td. að stíga fram í lendingu

Þyngdu eftir hverja tæknilega góða lyftu

Ef þú missir sömu þyngd tvisvar skaltu
létta aðeins til að ná forminu aftur og
ef tími er til vinna þig aftur upp.

Skráðu mestu þyngd í skor
- Mundu PR bjölluna
Metcon
Metcon (AMRAP - Reps)
EMOM 5 mín

5-10 TNG Power Snatch @55-75% af A
Veldu þyngd sem er krefjandi
en alltaf tæknilega rétt

Veldu fjölda sem hentar,
sama tala í öllum settum

Fókus á að góða stjórn á stönginni
þegar verið er að tengja lyftur saman,
ekkert stopp á leiðinni niður með stöngina

Skráðu fjölda í skor og þyngd í comment
MWOD
Nudda efri Trappa með boltapriki
Nudda Rotator Cuffs á bolta
Krjúpandi axlateygja 3 mín

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or