WOD Eldri WOD

28.04.2015
Whole Life Challenge byrjar 2. am

Benchmark WOD fyrir WLC verður
á föstudag - Fight Gone Bad

Vertu með
http://www.wholelifechallenge.com
Gymnastics
Strict Pull-ups (1x Max Reps Dauðar Upphífingar )
Þú færð eina tilraun að hámarks fjölda endurtekninga
Skalaðu eftir þörfum
Skráðu fjölda í skor
Weightlifting
Push Press (1 Rep Max Push Press)
Þú færð 10 mínútur til að vinna þig upp í hámarks þyngd í Push Press
Skráðu þyngd í skor
Metcon
A. : Metcon (Time)
Á tíma - Þak 4 mín

320m Hlaup (4 hringir inni)
25 Push Press 50/35 kg
25 Upphífingar
B. : Metcon (Time)
Á tíma - Þak 3 mín

240m Hlaup (3 hringir inni)
20 Push Press 50/35 kg
20 Upphífingar
C. : Metcon (Time)
Á tíma - Þak 2 mín

160m Hlaup (2 hringir inni)
15 Push Press 50/35 kg
15 Upphífngar
Þrjú WOD = Þrjú skor
Fókus á skilvirkni í T´nG Push Press
Skalaðu eftir þörfum, td.
- 1 hring minna í hlaupum
- 20 rep í A og svo 15 og 10
1 rep eftir tímaþak = 1 sek ofan á þak
Skráðu tíma í A, B og C í skor
MWOD
Nudda Psoas
Teygjur fyrir Psoas

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or