WOD Eldri WOD

25.07.2014

Comments (0)

Cancel or

Gleðilega hátíð !!!

 

Stærsta CrossFit veisla allra tíma

"The CrossFit Games 2014"

stendur yfir alla vikuna

 

"Masters" keppa frá Þriðjudegi

til fimmtudags

"Individuals" keppnin hefst á 

miðvikudag og stendur fram

á sunnudagskvöld og 

"Teams" verða í eldlínunni

frá föstudegi til sunnudags

 

Þú getur fylgst með átökunum hér

http://games.crossfit.com/

 

Af þessu tilefni verðum við með 

Games þema í WODum vikunnar

 

Öll WODin verða keppnis-WOD

frá fyrri leikum og jafnvel eitthvað

sjóðandi heitt frá leikunum í ár

 

Vertu með alla vikuna !!!

 

WOD "The End 1, 2 og 3" frá 2011

 

20 kal Róður

30 Wall Balls 20/14 lbs, 3m

20 Tær í stöng

30 Kassahopp 60/50 cm

20 SDHP 40/30 kg

30 Burpees

20 Shoulder 2 Overhead 60/40 kg

600m Hlaup 

 

The End 1 AMRAP 3 mín

Byrja á byrjun hér að ofan og vinna í 3 mín

- pása 1 mín -

The End 2 AMRAP 6 mín

Byrja á byrjun hér að ofan og vinna í 6 mín 

- pása í 2 mín -

The End 3 Á tíma

Byrja á byrjun hér að ofan og klára röðina

 

Skölun er 10/20 reps í stað 20/30 og

Þyngdir aðlagaðar að styrk og tækni

Skráðu  skor í 1 og 2 og tíma í 3 

 

MWOD 

10 mínútur lágmark í 

nudd, liðlosun og teygjur

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or