WOD Eldri WOD

20.04.2014

Comments (0)

Cancel or

 

Gleðilega Páska 

 

Opið í dag frá 10 til 13

WOD á hálftíma fresti 

10:00, 10:30,

11:00 og 11:30

 

Vertu með !!!

 

WOD "Jókerinn"

 

Hjarta = Armbeygjur (GS)

Spaði = Hnébeygjur (Hopp)

Tígull = Uppsetur (TíS)

Lauf = Burpees (í mark)

Ásar = 100 Sipp (DU)

Jóker = pása

 

Spilastokkur

Nýtt spil á hverjum 30 sek

Litur segir til um æfingu

Spil segir til um fjölda

Þú þarft að klára verkefnið

áður en næsta spil kemur

Erfiðari útgáfa í sviga

Líf og fjör !!!

 

MWOD

Gefðu þér 20 mínútur til að 

vinna í veikleikum í liðleika

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or