WOD Eldri WOD

24.07.2016
Games Þema 2016 - dagur 7

Í dag förum við enn aftur í tímann og nú til ársins 2012. WODið er 2012 Chipperinn sem var og er mjög skemmtilegur og krefjandi

Gangi þér vel
Metcon
Rx: 2012 Chipper (Time)
Á tíma - 22 mín þak

10 Overhead Squat 70/47.5 kg
10 Kassahopp yfir 60/50 cm
10 Thrusters 60/42.5 kg
10 Clean 92.5/57.5 kg
10 Tær í Stöng
10 Burpee Muscle Up
10 Tær í Stöng
10 Clean 92.5/57.5 kg
10 Thrusters 60/42.5 kg
10 Kassahopp yfir 60/50 cm
10 Overhead Squat 70/47.5 kg
Skráðu tíma í skor
MWOD
Gefðu þér 20 mínútur til að
Vinna í veikleikum í liðleika

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or