WOD Eldri WOD

01.09.2014

Comments (0)

Cancel or

ATHUGIÐ bætum við

WOD-tíma kl. 8.30 

 

Í dag byrjum við með 8 vikna

styrktar prógrammi sem í

fljótu bragði lítur svona út

 

Við beygjum þrisvar í viku

í 8 vikur

 

 

Fyrstu tvær vikurnar eru 

undirbúningur og svo 

6 vikur í þungar beygjur

sem ætti að skila sér í 

nýju One Rep Max = 1RM

 

Aukinn styrkur í beygjum 

kemur til með að skila sér

yfir í allar hinar æfingarnar

og þú verður alhliða sterkari  

 

Vertu með !!!

 

WOD A

Á 15 mínútum 

 

5x5 Back Squat

 

Markmiðið hér er að byggja upp

tækni og styrk í beygjum, svo 

byrjaðu á þægilegri þyngd sem 

þú kemur svo til með að auka

á næstu 8 vikum.

Skráðu þyngd

 

WOD B1

Á tíma - 10 mín þak 

 

27-21-15-9

 

Upphífingar

Wall Balls 20/14 lbs, 3m

 

Skráðu tíma  

 

WOD B2

Á tíma - 10 mín þak 

 

21-15-9-6-3

 

Upphífingar

Wall Balls 

 

Styrkur og tækni ráða þyngd

og útfærslu á æfingum

Skráðu tíma  

 

MWOD 

10 mínútur lágmark í 

nudd, liðlosun og teygjur

____________________

Hlaupahópurinn hittsit í 
CFRvk kl. 17.
Allir velkomnir!

 

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or