WOD Eldri WOD

21.10.2016
Nothing Beats Hard Work !!!
Metcon
Ljúkum vinnuvikunni á tveim einföldum úthalds (A) og þol (B) -prófum

Markmið:
- Óbrotið sett af 50

Fókus:
- Vandaðu hnébeygjuna
- Slakaðu á höndunum á meðan boltinn er í loftinu
- Andaðu eðlilega

Gangi þér vel
Rx: Metcon (Time)
Á tíma - 5 mín þak

50 Wall Balls 20/14 lbs, 3m
Skráðu tíma í skor
- Hvert óklárað rep jafngildir 1 sek sem leggst ofan á tímaþakið
Sc1: Metcon (Time)
Á tíma - 5 mín þak

50 Wall Balls 14/10 lbs, 3m
Sc1:
Léttari bolti, 14/10 lbs

Skráðu tíma í skor
- Hvert óklárað rep jafngildir 1 sek sem leggst ofan á tímaþakið
Sc2: Metcon (Time)
Á tíma - 5 mín þak

50 Wall Balls 10/6 lbs, 2.7m
Sc2:
- Léttari bolti, 10/6 lbs
- Lægra mark, 2.7m

Skráðu tíma í skor
- Hvert óklárað rep jafngildir 1 sek sem leggst ofan á tímaþakið
Endurance
Markmið:
- Jafn hraði allan tímann

Fókus:
- Veldu þér tempó sem þú treystir þér til að halda út allan tímann

Flæði:
- Hverjum hóp verður skipt upp í tvo, þrjá eða fjóra hluta
- Ræst á sama tíma á mismundandi stöðum
- Snerta endalínur með höndum í hlaupi
CFRvk Endurance Test (AMRAP - Reps)
4 umferðir - max reps

A. 45 sek - max kal - Assault Bike
- 15 sek í skiptingu -
B. 45 sek - max rep - 5m Sprettir
- 15 sek í skiptingu
C. 45 sek - max kal - Róður
- 15 sek í skiptingu -
D. 1 mín - pása -
Skráðu fjölda í skor
MWOD
Nudda kálfa, læri, bak og síður á rúllu
Kálfateygja 90/90s
Spígat 90/90/90s
Sófateygja 90/90s
Krjúpandi Axlateygja 2-3m

gudnieva

       Eva og Guðni sem hoppaði hátt í gær

WOD1

5 umferðir

50 Double Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

50-55-60-65-70/30-35-40-45-50 kg

 

WOD2

5 umferðir

100 Single Unders

5x 2 Push Jerk 1 Split Jerk

með stigvaxandi þyngd

30-35-40-45-50/15-20-25-30-35 kg

 

MWOD

Framanverðar axlir

 

Comments (0)

Cancel or