WOD Eldri WOD

25.10.2016
Knowing is not enough,
we must apply.
Willing is not enough,
we must do"
- Bruce Lee
Metcon
Markmið:
- Tæknilegur stöðugleiki
- Full stjórn á öllum hreyfingum, bæði í byrjun og lok æfingar
- Jafn hraði + sprettur síðustu 1-2 mín
- Lærðu að þekkja þinn hraða, sem þú getur haldið út æfinguna, hvort sem um ræðir stutta, meðal eða langa æfingu
- Auktu svo þennan hraða smátt og smátt á næstu dögum, vikum, mánuðum og árum

Smooth is Fast

Fókus:

- Kassahopp!
- Tn´G ef þú getur
- Ef þú ert óvanur/óvön Tn´G þá max 30 rep í heildina til að hlífa líkamanum
- Stór bringa og horfa fram, með kassann í jaðarsjón fyrir neðan þig
- Því meira sem þú hallar þér fram, því minni kraftur í hoppinu, minna jafnvægi í lendingu og meira álag á mjóbakið þitt
- Hvíla/Anda uppi á kassanum um leið og þú réttir úr til að klára hreyfinguna
- Það má stíga upp á kassann og fyrir suma virkar það jafnvel betur, en hoppið kennir líkamanum að beyta sprengikrafti sem er gott fyrir allar aðrar sprengikrafts-æfingar ss. Snatch og Clean

- Sh2Oh!
- Líkamsstaða
- Stöng ofan á öxlum, fyrir aftan/ofan viðbein, í neðstu stöðu
- Stöng beint fyrir ofan axlir, með olnboga læsta, í efstu stöðu
- Ferill
- Lóðrétt niður í og upp úr dýfunn
- Klára fótavinnuna/spyrnuna til að fá lyftikraft í stöngina og pressa/jerka svo
- Tímasetning í Tn´G
- Stýra stönginni niður á axlir fyrir næstu lyftu,
- Býða eftir að stöngin snertir axlirnar og þá beygja hnéin og keyra beint aftur upp í næstu lyftu

- Tær í stöng
- Bannað að rifna, V-Ups í staðinn
- Horfa fram og sveifla fótunum, ekki bringunni eins og í upphífingum
- Sveiflaðu eins hátt og þú ræður við í góðum takti
- Beinir fætur er erfiðara fyrir flesta en gefur meiri styrk í kjarnann, svo notaðu þá útfærslu ef þú getur og ert ekki komin með Tær í Stöng

Líf og Fjör !!!
Rx: CrossFit Games Open 12.3 (AMRAP - Rounds and Reps)
18-Minute AMRAP of:
15 Box Jumps, 24" / 20"
12 Push press, 115# / 75#
9 Toes-To-Bar
Staðlar:
- Kassi, 60/50 cm
- Uppstig er leyft
- Stöng, 52.5/35 kg
- Sh2Oh hvernig sem er

Skráðu fjölda umferða + endurtekninga í skor
- Miðaðu við skorið þitt síðan 2012
Sc1: Metcon (AMRAP - Rounds and Reps)
AMRAP 18 mín

12 Kassahopp 50/40 cm
9 Sh2Oh 40/27.5 kg
6 Tær í Stöng / eða Fótalyftur
Sc1:
- Færri rep, 12/9/6
- Lægri kassi, 50/40 cm
- Léttari stöng, 40/27.5 kg
- Þú mátt gera Fótalyftur í stað Tær í Stöng
- Staðall í Fótalyftum
- Beinir fætur, hælar upp fyrir mjaðmahæð
- Bogin hné, hné upp fyrir mjaðmahæð

Beinir fætur er erfiðara
- Reyndu við þá útgáfu ef þú getur

Skráðu fjölda umferða + endurtekningar í skor
Sc2: Metcon (AMRAP - Rounds and Reps)
AMRAP 18 mín

9 Kassahopp 40/30 cm
7 Sh2Oh 30/20 kg
5 Tær í Stöng / eða Fótalyftur
Sc2:
- Færri rep, 9/7/5
- Lægri kassi, 40/30 cm
- Léttari stöng, 30/20 kg
- Þú mátt gera Fótalyftur í stað Tær í Stöng
- Staðall í Fótalyftum
- Beinir fætur, hælar upp fyrir mjaðmahæð
- Bogin hné, hné upp fyrir mjaðmahæð

Beinir fætur er erfiðara
- Reyndu við þá útgáfu ef þú getur

Skráðu fjölda umferða + endurtekningar í skor
MWOD
Nudda rassvöðva á bolta
Nudda mjóbak og brjóstbak og síður á rúllu
Nudda framhandleggi á bolta og með hnjám
Dúfa 90/90s
Spígat 90/90/90s

kids

                      Krakka-CrossFit
            grunnnámskeið byrjar 7. ágúst

 

WOD

AMRAP á 20 mínútum

 

4x 250m Róður 

30x
(1 Hang Squat Snatch 60/40 kg
+2 Burpees) 

60 Buddy Deck Squat 24/16 kg
30x
(1 Hang Squat Clean 60/40 kg
+2 Burpees) 

 

Skráðu skor

2 í liði, vinna til skiptis i Róðri

og öllum lyftum

10m í Róðri jafngilda 1 endurtekningu

 

MWOD
Vinna í veikleikum

Comments (11)

Cancel or

  Good blog! I truly love how it is simple on my eyes and the data are well written. I am wondering how I could be notified whenever a new post has been made. I have subscribed to your feed which must do the trick! Have a nice day!
  louis vuitton store
  I'm sure the best for you cheap chanel bags suprisely ZHLKHuzM http://www.cheap--chanelbags.com/
  look at cheap chanel bags to your friends GdzZvdIt http://www.cheap--chanelbags.com/
  buy a cheap chanel bags with confident APxNDBjM http://www.cheap--chanelbags.com/
  click cheap chanel and get big save JSgYEaoN http://www.cheap--chanelbags.com/
  1QMXAl <a href="http://wkxlpzhrsadg.com/">wkxlpzhrsadg</a>, tlbcpjqbtibf, zytqblbxajyw, http://iramubpoilgt.com/
  RTJJWF <a href="http://cclcjwurbozd.com/">cclcjwurbozd</a>, wtlrlgybbljg, fpiuzhnzwaee, http://oeslejzwwjpk.com/
  YCKWxI <a href="http://gczhfhcbpdin.com/">gczhfhcbpdin</a>, ntjpuwqkblgj, yckgaafogvoc, http://zkfxbiqwevgw.com/
  It's so great to see everyone brgiht and early Monday morning. I used to hate mornings, ESPECIALLY Monday mornings. Now I can't wait to get here and see what awesomeness is going to show up too. Breakfast Club was so much fun today. Thank you all for making my day! And have you seen the mountains this morning!?!
  It's so great to see everyone brgiht and early Monday morning. I used to hate mornings, ESPECIALLY Monday mornings. Now I can't wait to get here and see what awesomeness is going to show up too. Breakfast Club was so much fun today. Thank you all for making my day! And have you seen the mountains this morning!?!
  Subbed 15 pull ups per round for jumping did no jump bpeuers to rest my busted foot: 14:03. Then rowed 5,000m in 23:03 (57 sec PR from last week!) and watched my power curve on every stroke.