Desember er farinn af stað og Jólin á næsta leyti kæru vinir
---
Desember er alltaf viðburðaríkur mánuður í CrossFit Reykjavík og það verður engin breyting þar á í ár
---
Desember prógrammið leggur áherslu á allskonar skemmtilegt CrossFit. Við fáum Gamla Jólasveina, klassískar Stelpur og hetjur í heimsókn í bland við nýjar áskoranir
---
Desember mótið "CrossFit Reykjavík Christmas Special (CRCS)" eða Litlu Jólin er árlegt innanhússmót og lokakaflinn í leiknum Leytin að Pari Ársins (LPA) sem verður að þessu sinni haldið Fimmtudaginn 14. des
- Taktu daginn frá !!!
Desember söfnun á allskonar jólagjöfum er í gangi og þeim verður dreift á vina og fjölskyldudögum í kringum stærstu dagana
---
Desember mánuður snýst að öðru leyti um að halda áfram veginn að Persónulegri BESTUN í Lang BESTU CrossFit stöð í heimi
- Vertu með í Des
Vinavikan styttist nú í annan endan fullum og við þökkum kærlega fyrir frábærar undirtektir !!!
---
Reglurnar í Vinavikunni eru einfaldar!
- Þú mátt bjóða eins mörgum vinum og/eða fjölskyldumeðlimum og þú vilt með á eins margar æfingar og þú vilt út vikuna
FRÁBÆRT; RÉTT?!
- Gefðu þeim sér þér þykir vænt um bætt lífsgæði og heilbrigðan lífsstíl í Jólagjöf
Skráning í tíma í Vinavikunni hér
- https://crossfitreykjavik.is
Fyrsta WODið í desember var skrifað fyrir fyrsta des 22, það heitir DESEMBER og kemur nú fyrir þann fyrsta des í annað sinn
- Miðaðu skorið við fyrsta des 22
Markmið:
- Bæting frá því í fyrra
- Gæði og gleði
Fókus:
- Gæði spara orku
- Hægðu á þér til að fara hraðar
Flæði:
- Hitum upp í svæði 2 og WODum í 1
- Skiptum hópunum í 2-4 hluta, ef þarf, sem byrja í æfingum 1, 3, 5 og 7
- Hópur 1 byrjar í Db'Squat
- Hópur 2 byrjar í Snatch
- Hópur 3 byrjar í Muscle Up
- Hópur 4 byrjar á Assault
- Ef upp kemur að vanti þoltæki má víxla röðinni á þeim eftir þörfum
Uppsetning:
- Handlóð og kassar við innvegg
- Tveir saman með par af Handlóðum og Kassa
- Þoltæki á steypunni
- Stangir í ramma hvers og eins
Á tíma - 24 mín þak
3 umferðir
24 D-b´Squat 2x 22.5/15 kg
12 E-r Runner
12 S-natch 45/32.5 kg
12 E-r Bike C2
06 M-uscle Up
24 B-ox Jump Over 60/50 cm
12 E-r Bike Assault
12 R-óður
Skráðu tíma í skor
Á tíma - 24 mín þak
3 umferðir
20 D-b´Squat 2x 15/10 kg
10 E-r Runner
10 S-natch 35/25 kg
10 E-r Bike C2
05 M-uscle Up
20 B-ox Jump Over 50/40 cm
10 E-r Bike Assault
10 R-óður
Sk1:
- Færri rep, um 80%
- Léttari Db, 15/10 kg
- Léttari stangir, 35/25 kg
- Frjáls skölun fyrir Muscle Up
- Færri rep
- Bar Muscle Up
- C2B x2
- Upphífingar x2
- Lægri kassar, 50/40 cm
- Yfirstig leyfð
Skráðu tíma í skor
Á tíma - 24 mín þak
3 umferðir
16 D-b´Squat 2x 10/5 kg
8 E-r Runner
8 S-natch 25/15 kg
8 E-r Bike C2
04 M-uscle Up
16 B-ox Jump Over 40/30 cm
8 E-r Bike Assault
8 R-óður
Sk1:
- Færri rep, um 60%
- Léttari Db, 15/10 kg
- Léttari stangir, 35/25 kg
- Frjáls skölun fyrir Muscle Up
- Færri rep
- Bar Muscle Up
- C2B x2
- Upphífingar x2
- Lægri kassar, 50/40 cm
- Yfirstig leyfð
Skráðu tíma í skor
til að sinna viðhaldi og endurheimt
- Nuddaðu það sem er spennt
- Teygðu það sem er stíft
- Kældu það sem er verkjað
---
Mundu að þú hefur aðgang að ROM-WODinu á skjánum á teygjusvæðinu