ENDURANCE NÁMSKEIÐ

Sérhæft námskeið í þolþjálfun með áherslu á rétta öndun til að bæta frammistöðu og flýta recovery. Byrjum á að finna þitt viðmið, vinnum út frá því og þannig verður námskeiðið einstaklings miðað. Frábær undirbúningur fyrir CrossFit OPEN. Allir geta tekið þátt óháð formi.

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.30
VERÐ 16.000 kr.

Umsjón: Frederik, Annie og Þröstur.