Hjólreiðafélagið Fimman var stofnað af meðlimum CFRvk og eru æfingar nokkum sinnum í viku skv. stundaskrá. Allir eru velkomnir í tímana en koma þarf með eigið hjól. Inni þjálfunin fer fram á racer. Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Grétarsson.