Á námskeiðinu leggjum við áherslu á að auka grunnstyrk, vinnum í að auka úthaldið og bæta liðleika.
22.500 kr.
Á námskeiðinu leggjum við áherslu á að auka grunnstyrk, vinnum í að auka úthaldið og bæta liðleika.
KONUR STYRKUR – ÚTHALD – LIÐLEIKI
Á námskeiðinu leggjum við áherslu á að auka grunnstyrk, vinnum í að auka úthaldið og bæta liðleika.
Við förum yfir helstu þætti sem hafa áhrif á heilsu okkar og líðan, þætti eins og svefn, hreyfingu, mataræði, streytustjónun.
Námskeiðið er hugsað einkum fyrir konur 40 ára og eldri þó allar konur séu velkomar, byrjendur sem og lengra komnar.
Kennt er á mán-, mið- og föstudögum kl. 7.30.
Verðið er 22.500, en einnig er hægt að kaupa 2 mánuði aukalega við skráningu hér, á 15.000 eða í afgreiðslu CFR.
Þjálfari er Þórey Helena Guðbjartsdóttir L2, hún hefur mikla reynslu í þjálfun kvenna.