Um námskeið

 • ÓLYMPÍSKAR LYFTINGAR | 19. - 28. JANÚAR |
 • 19 Janúar til 28 Janúar
 • Klukkan: 19:30
 • Fjöldi á námskeiði: 15
 • Verð: 15000
 • Dagar: Þriðjudagar og fimmtudagar.
Skráðu þig á ÓLYMPÍSKAR LYFTINGAR | 19. - 28. JANÚAR |
 • Iðkandi samþykkir að lána ekki öðrum aðgang sinn eða kennitölu
 • Iðkandi samþykkir að fara í einu og öllu eftir tilmælum þjálfara um öryggisatriði
 • Iðkandi gerir sé grein fyrir að æfingarnar geta verið erfiðar og er á eigin ábyrgð á æfingum
 • Iðkandi gerir sér grein fyrir því að brot á þessum reglum getur varðað brottrekstri úr námskeiðinu án endurgreiðslu námskeiðsgjalds
 • Námskeiðið fæst ekki endurgreitt nema vegna veikinda og þá gegn vottorði læknis
 • Neysla ólöglegra efna þar með talin árangursbætandi efni er með öllu óheimil í CrossFit Reykjavík og getur varðað brottrekstri úr stöðinni
Ég samþykki skilmálana