CrossFit - Tue, Jul 16
Þriðjudagur

KISS

 • Keep It Simple Ssssssexy 🙂
Hyrox

Einföld þolæfing í Hyrox tímunum í dag

 • Einfalt er BEST

Markmið:

 • Róður á 1:45-2:15 mín
 • Hlaup á 4-6 mín
 • Sami hraði í gegn

Fókus:

 • Finndu þinn hraða sem fyrst og haltu honum

Flæði:

 • Hitum upp og WODum á sama svæði
 • Skiptum hópunum í tvo hluta sem ræsa með 2:30-3:00 mín millibili
 • Hlaupum úti
ROW / RUN (Allir) (Time)

Á tíma - 50 mín þak

5 umferðir

500m Róður

1000m Hlaup

 • 2 mín pása

Aðlagaðu vegalengdir að eftirfarandi tímaramma

 • Róður á 1:45-2:15
 • Hlaup á 4-6 mín

Skráðu tíma í skor

OLY
Clean and Jerk (EMOM 5 2 Power clean + pause split jerk + split jerk 50%)

* Pause = stoppa í dýfu í split jerk

Clean and Jerk (A. E75s x 4 Power clean + front squat + 2 split jerk - B. E75s x 4 Power clean + front squat + split jerk)
 • Byrja í 65%
 • Fókus á tækni og hraða og þyngja ef vel gengur.
 • Í A eru fyrstu fjögur settin tvö split jerk.
 • Í B eru seinni fjögur settin eitt split jerk.
 • Engin pása á milli A og B
Styrkur (4 Rounds for reps)

3-4 Súpersett

6 Bekkpressur @70-80%

6 Chin Ups*

15 Banded seated pull downs

 • Þín erfiðasta útgáfa af chin up
  • Með eða án teygju eða auka þyngd