Árshátíð Crossfit Reykjavík 2017
Verður haldin þann 8.apríl í húsakynnum CFR!
Við viljum sjá þig í betri gallanum og tilbúin í æðislega skemmtilegt kvöld sem samanstendur af góðum félagsskap, dásamlegum mat, dansi, leikjum og eintómri gleði!
Frábært tækifæri til að kynnast betur og hafa gaman OG fagna því að Open er lokið…. það verða engin handlóð í augnsýn þetta kvöld 😛
ALLIR AÐ MÆTA!
Nánari upplýsingar um dagskrá verð og fleira kemur hér inn á næstu dögum svo það er um að gera að melda sig til, bjóða crossfit vinunum á þennan viðburð til að fylgjast með þegar upplýsingar koma inn…. og síðan þegar miðasala hefst að tryggja sér miða í tæka tíð!