CrossFit Reykjavík býður upp á fjölbreytta tíma fyrir alla, frá byrjendum til keppnisíþróttafólks.

Við leggjum áherslu á góða tækni, einstaklingsmiðaða aðlögun og hvetjandi umhverfi.

Hvort sem markmið þitt er að verða sterkari, bæta þolið, ná betri heilsu eða keppa í CrossFit, Hyrox eða Ólympískum lyftingum þá finnurðu þitt pláss hjá okkur.

Hér mætast fagmennska, gleði og árangur í einni og sömu æfingunni.