WOD stendur fyrir Work Out of the Day og er æfing dagsins sem stýrt er af þjálfurum. Þjálfarar taka á móti þér og leiða upphitun, tæknikennslu, WOD og liðleikaæfingar. Nauðsynlegt er að skrá sig í  tíma, skáning í tímana er í gegnum Wodify.