Við leggjum mikla áherslu á að iðkendur í CrossFit Reykjavík framkvæmi æfingarnar vel því byrja allir á því að fara kennslu í grunnhreyfingum.
Grunnnámskeið í CrossFitReykjavík byrjar fyrsta mánudag hvers mánaðar og tekur 4 vikur, er kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. 3 vikur eru í sér tímum en 4. vikan er frammi í almennum tímum en með grunnnámskeiðsþjálfaranum.
Skráning er hér

Þeir sem eru að stunda hreyfingu og hafa góðan grunn í íþróttum geta tekið grunnkennsluna í einkatímum og þá er farið hraðar yfir. Hrað grunnur er bókaður hjá hronn@crossfitreykjavik.is