12.04.2024
Fyrsta Hyrox mótið á Íslandi

Fyrsta Hyrox mót Íslandssögunnar verður haldið í CrossFit Reykjavík - AUÐVITAÐ - Sumardaginn fyrsta, 25. apríl

-

Skráning og allar upplýsingar hér

https://crossfitreykjavik.is/hyrox/

Fössari

HREYFÐU ÞIG Á HVERJUM DEGI !!!

-

Ljúkum vinnuvikunni á CrossFit Klassísk - Nancy

-

Tvær útgáfur af Nancy í boði í dag - Þú velur það sem þér líst BEST á

 • Góða skemmtun

Markmið:

 • Hlaupa létt og hratt
 • Óbrotið OHS í Nancy
 • OHS í 2-3 settum í Naughty Nancy

Fókus:

 • Þröngt grip í high rep OHS er auðveldara fyrir Axlir, Handleggi og Úlnliði - Gerðu þitt BESTA
 • Kláraðu OHS í báðar áttir og þá sérstaklega uppi - Þannig getur þú haldið lengur áfram

Flæði:

 • Hitum upp í svæði 2 og WODum í svæði 1
 • Ljúkum upphitun á OHS EMOMi til að vinna okkur upp í þyngd
  • EMOM 5: 3-5 OHS
 • Hlaupum úti
  • 400 = 2x 200m
  • 600 = 3x 200m
 • Róður = 500 / 750m
 • C2 Hjól = 1000 / 1500m
WOD 1
Nancy (Time)
5 Rounds for time of:
400m Run
15 Overhead Squats, 95# / 65#

Rx:

 • 25 mín þak
 • Stangir, 42.5/30 kg

Skráðu tíma í skor

Nancy (Sk1) (Time)

4 umferðir - 25 mín þak

400m Hlaup

15 Overhead Squat 32.5/22.5 kg

Sk1:

 • Færri umferðir, 4
 • Léttari stangir, 32.5/22.5 kg

Skráðu tíma í skor

Nancy (Sk2) (Time)

3 umferðir - 25 mín þak

400m Hlaup

15 Overhead Squat 22.5/15 kg

Sk2:

 • Færri umferðir, 3
 • Léttari stangir, 22.5/15 kg

Skráðu tíma í skor

WOD 2
Naughty Nancy (Rx) (Time)

4 umferðir - 25 mín þak

600m Hlaup

25 OHS 60/40 kg

Skráðu tíma í skor

 • Þessi var á Games 2013 með 22 mín tímaþak
Naughty Nancy (Sk1) (Time)

3 umferðir - 25 mín þak

600m Hlaup

25 OHS 47.5/32.5 kg

Sk1:

 • Færri umferðir, 3
 • Léttari stangir, 47.5/32.5 kg

Skráðu tíma í skor

Naughty Nancy (Sk2) (Time)

2 umferðir - 25 mín þak

600m Hlaup

25 OHS 37.5/27.5 kg

Sk2:

 • Færri umferðir, 2
 • Léttari stangir, 35/25 kg
MWOD
Nudda Kálfa og iljar á bolta
PNF-Teygjur fyrir kálfa
Sófateygja

Skráning á námskeið