CrossFit - Wed, May 29
Miðvikudagur

Eigðu Frábæran dag !!!

WOD 1

Byrjum dagin á 5 stuttum sprettum og svo förum við í smá styrk í rólegheitum í lokin

 • Góða skemmtun

Markmið:

 • Fulla Ferð
 • Hratt á hjólinu
 • Óbrotið sipp
 • Óbrotið VKL
 • 1:30-2 mín í vinnu í hverri umferð

Fókus:

 • Hjólaðu hratt en ekki svo hratt að þú náir ekki að klára hinar tvær æfingarnar undir stjórn
 • Slakaðu á í sippinu
 • Læstir olnbogar, hröð skref í VKL

Flæði:

 • Hitum upp og WODum á sömu svæðum
 • Skiptum hópunum í tvo hluta sem ræsa í tveimur hópum
  • Hópur 1 ræsir á 00:00
  • Hópur 2 ræsir á 01:30
 • Færum hjól á milli svæða eftir þörfum
 • 3-5 mín pása fyrir Aukavinnuna
Hjól / DUb´s / Veggjaklifur (Rx) (Time)

5 umferðir E3MOM

15/10 Kal Hjól
50 Double-Unders
5 Veggjaklifur

Skráðu heildartíma í skor

Hjól / DUb´s / Veggjaklifur (Sk) (Time)

5 umferðir E3MOM

12/8 Kal Hjól
40 Single-Unders
4 Veggjaklifur

Sk:

 • Færri rep, 12/40/4
 • Single Unders í stað DU
 • Styttra upp í VKL

Skráðu heildartíma í skor

Aukavinna

Fókusinn í Aukavinnunni í dag er tog styrkur og úthald í neðri búk

 • Njóttu

Markmið:

 • Gæði umfram ákefð
 • Sterkari
 • 1-3 RIR (Reps In Reserve)

Fókus:

 • Sterk miðja í öllum æfingum

Flæði:

 • 2-3 upphitunarsett í DL og svo bara GO
 • Súpersett = beint úr einni æfingu í aðra
 • Rólega niður í öllum æfingum
  • 4 sek í DL
  • 3 sek í Goblet
  • 2 sek í RDL
 • 2-3 saman í hóp
 • Eltingaleikur, þe. allir byrja á DL og fara svo beint í næstu tvær æfingar
 • Stöndum á lóðaskífum í RDL til að ná fullri hreyfingu (fyrir alla sem eru liðugir)
 • 2-3 mín pása á milli umferða
Aukavinna

Poliquin Shock Method

 • 2 umferðir (súpersett)
 • 2-3 mín pása á milli umferða

6 Deadlift
12 Goblet Squat

24 RDL með Handlóð

Ekkert skor