CrossFit - Tue, Jul 8
Þriðjudagur

"Talk to yourself like you would

to someone you love"

  • Brené Brown
Hyrox

Skemmtilegt WOD í Hyrox tímunum í dag þar sem styrkurinn er falinn í flæðinu

  • Góða skemmtun

Flæði:

  • Hröð upphitun sem snýst að mestu leyti um að ná hjartslættinum upp í Z4 og vinna sig upp í þyngd í DL og Uppstigum
  • Skiptum hópunum 2 hluta sem víxla röðinni á tækjunum í A og svo er bara fyrstur kemur fyrstur fær á tækjunum í B hlutanum en röðin á tækjunum þar skiptir ekki máli svo lengi sem þú farir einu sinni á hvert þeirra
  • 2 saman með stöng og handlóð

Uppsetning:

  • Bretti og Assault Hjól á steypunni
  • Róðravélar fremst á gúmíinu og kassar aftast og stangir á milli
Borðaðu spergilkálið þitt (4 Rounds for reps)

Vinna í 40 mín

  • Zone 4 allan tímann

A. 3 umferðir

400m Hlaup

1200/900m Assault Hjól

B.

1000m Skíði

10 Deadlift 120/85/60 kg

20 Kb´Uppstig 2x 22.5/15/10 kg, 50 cm

3000m Assault Hjól

10 Deadlift

20 Db´Uppstig

1000m Hlaup

10 Deadlift

20 Db´Uppstig

1000m Róður

C. AMRAP út tímann

1200/900m Assault

400m Hlaup

Skráðu vegalengd í C í skor

Ólympískar og styrkur

Þá sjaldan maður lyftir sér upp

Clean & Jerk

E90s x7

1: 3+1 @60%

2: 3+1 @65%

3: 2+1 @70%

4-7: 2+1 @75%

  • Reset í gólfi

Ekkert skor

Clean Pull

E90s x4

1-4: 3 rep @100%

  • Prósentur af 1RM Clean
  • Reset í gólfi
  • Pull er EKKI High Pull

Ekkert skor

Front Squat

E3MOM x6

1: 3 rep @70%

2: 3 rep @75%

3-5: 3 rep @80%

  • 2-4 saman á stöng
  • 2-3 mín pása á milli setta

Ekkert skor