CrossFit - Mon, Apr 21
Annar í páskum

Rífum okkur í gang eftir Veisluhöld helgarinnar og mætum í æfingu

  • Líf og Fjör
WOD

Alvöru átök í þriðja og síðasta Para-WODi helgarinnar

Hversu hratt getur þú farið í mínútu sprettum í ólíkum æfingum ???

Kemstu óbrotið í gegnum mínútuna

  • Góða skemmtun

Flæði:

  • Hitum upp og WODum á sömu svæðum
  • WODið er Para-WOD með skiptingum á mínútunni
  • Skiptum hópunum í 2-3 hluta, eftir þörfum sem byrja á sitthvorum staðnum
    • Hópur 1 byrjar í WB
    • Hópur 2 byrjar í KH
    • Hópur 3 byrjar í Róðri

Uppsetning:

  • WB við innvegg
  • Stangir í ramma hvers liðs
  • Kassar fremst
  • Róðravélar á steypunni
Partner Fight Gone Bad - "We Will Fight This Together" (AMRAP - Reps)
6 umferðir
- 1 mín Max Effort (ME)

A. Wall Balls 20/14 lbs, 10/9ft
B. SDHP* 35/25 kg
C. Kassahopp 50 cm
D. Push Press 35/25 kg
E. Kal Róður

Skráðu heildarfjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment

Partner Fight Gone Bad (AMRAP - Reps)

6 umferðir
- 1 mín Max Effort (ME)

A. Wall Balls 14/10 lbs, 10/9ft
B. SDHP* 30/20 kg
C. Kassahopp 50 cm
D. Push Press 30/20 kg
E. Kal Róður

Sk:

  • Léttari boltar, 14/10 lbs
  • Léttari stangir, 30/20 kg
  • Sömu kassar fyrir alla en yfirstig leyfð

Skráðu heildarfjölda í skor og nafn liðsfélaga í skor

Partner Fight Gone Bad (AMRAP - Reps)

6 umferðir
- 1 mín Max Effort (ME)

A. Wall Balls 10/6 lbs, 10/9ft
B. SDHP* 25/15 kg
C. Kassahopp 50 cm
D. Push Press 25/15 kg
E. Kal Róður

Sk2:

  • Léttari boltar, 10/6 lbs
  • Léttari stangir, 25/15 kg
  • Sömu kassar fyrir alla en yfirstig leyfð

Skráðu heildarfjölda í skor og nafn liðsfélaga í skor