Eyddu tíma úti í náttúrunni á hverjum degi
Byrjum daginn á því að vinna að tæknilegri BESTUN eða læra nýja hreyfingu
- Gangi þér vel
Markmið:
- Bæta núverandi tækni
- Ná fyrsta Muscle Up-inu, BMU eða Upphífingunni eða fyrstu metrunum í Handstöðugöngu
- Vinna sig upp um erfiðleikastig í HSG
Fókus:
- Hámarkaðu gæðin á því stigi/hreyfingu sem þú ert í og færðu þig svo upp eða í nýja hreyfingu
Flæði:
- Hitum upp og WODum á sömu svæðum
- Skiptum hópunum í tvo hluta í Tæknivinnunni sem byrja sitthvorum staðnum
- Hóparnir klára 5 sett í sömu æfingu og skipta svo
- 5 mín pása fyrir WODið og 3-5 mín pása fyrir Aukavinnuna
EMOM 10
- 5x A og svo 5x B
- 2-10 rep í A
- 2-15 metrar í B
- Eða 30-40 sek í tæknivinnu
A. Veldu eina æfingu til að vinna í
- Muscle Up
- Bar Muscle Up
- Chest to Bar
- Butterfly Upphífingar
- Kipping Upphífingar
B. Handstöðuganga
- Skölun
- Ganga að vegg
- Ganga á staðnum við vegg
- Handstaða
Ekkert skor
WOD dagsins er stílfærð útgáfa af skemmtilegu loka WODinu frá Rogue Invitational 2023
- Góða skemmtun
Markmið:
- Sipp á 30-60 sek
- Allar stangaræfingar á 45-90 sek
Fókus:
- Andaðu og slakaðu á í sippinu
- Hraðir Ásar á stönginni
- Jöfn pása á milli lyfta
Á tíma - 10 mín þak
3 umferðir
50 Double Unders
5 Power Clean 80/55 kg
-
2 umferðir
50 Double Unders
5 Squat Clean
-
1 umferð
50 Double Unders
5 Clean and Jerk
Skráðu tíma í skor
Á tíma - 10 mín þak
3 umferðir
50 Single Unders
5 Power Clean 65/42.5 kg
-
2 umferðir
50 Single Unders
5 Squat Clean
-
1 umferð
50 Single Unders
5 Clean and Jerk
Sk1:
- Single í stað Double Unders
- Léttari stangir, 65/42.5 kg
Skráðu tíma í skor
Á tíma - 10 mín þak
3 umferðir
50 Single Unders
5 Power Clean 50/35 kg
-
2 umferðir
50 Single Unders
5 Squat Clean
-
1 umferð
50 Single Unders
5 Clean and Jerk
Sk2:
- Single í stað Double Unders
- Léttari stangir, 50/35 kg
Skráðu tíma í skor
Ljúkum deginum á góðum Core Finisher
3 umferðir á þægilegum hraða
15-30 sek Einhend Armbeygjustaða í TRX
60 sek Kb´Front Rack Hald
15-30 Reverse Squat
- Beint úr einni æfingu í aðra
- 1-2 mín pása á milli umferða
Ekkert skor