CrossFit - Wed, Jun 18
Miðvikudagur

Be the reason someone smiles today

WOD

Skemmtilegt klassískt CrossFit WOD í dag kæru vinir sem Chris Speealer gerði frægt fyrir um 15 árum

  • Góða skemmtun

Markmið:

  • 8-15 mín í vinnu
  • Hraðir Ásar í Clean-inu
  • Óbrotið í gegnum Cindy
  • Cindy undir 45 sek

Fókus:

  • Beint úr einni æfingu í aðra
  • Eina pásan þín er á milli lyfta í Clean-inu svo farðu kannski aðeins hægar þar til að halda uppi hraðanum í Cindy og þurfa ekki lengri pásur
Speealer Special (Rx) (Time)

Á tíma - 15 mín þak

1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 Power Clean, 70/47.5 kg
1 umferð af Cindy

  • 5 Upphífingar
  • 10 Armbeygjur
  • 15 Hnébeygjur

Skráðu tíma í skor

Speealer Special (Sk1) (Time)

Á tíma - 15 mín þak

1-2-3-4-5-6-7-8-9 Power Clean, 55/37.5 kg
1 umferð af Cindy

  • 5 Upphífingar
  • 10 Armbeygjur
  • 15 Hnébeygjur

Sk1:

  • Færri rep, 1-9
  • Léttari stangir, 55/37.5 kg
  • Upphífingar í teygju
  • Armbeygjur á hnjám

Skráðu tíma í skor

Speealer Special (Sk2) (Time)

Á tíma - 15 mín þak

1-2-3-4-5-6-7-8 Power Clean, 40/27.5 kg
1 umferð af Cindy

  • 5 Upphífingar
  • 10 Armbeygjur
  • 15 Hnébeygjur

Sk2:

  • Færri rep, 1-8
  • Léttari stangir, 40/27.5 kg
  • Hoppandi Upphífingar
  • Armbeygjur á hnjám

Skráðu tíma í skor

Aukavinna

3-4 umferðir á þægilegum hraða

10 BB Good Mornings

20 Kb´Russian Twist

3 Kb'Turkish Get Up á hlið

  • Vaxandi þyngdir
  • 3 saman sem deila búnaði