fbpx
Toggle SlidingBar Area
CrossFitReykjavik CrossFitReykjavik

  • Um CrossFit
  • Hvað er í boði
    • Hvernig byrja ég?
    • WOD tímar
    • Unglinga og Gorma CrossFit
    • Grunnnámskeið
    • Ólympískar lyftingar
    • KONUR STYRKUR – ÚTHALD – LIÐLEIKI
    • Mömmu CrossFit
    • CrossFit Eðal
    • Sund
    • Afrekshópur
    • Einkatímar
    • Fimleikahreyfingar námskeið
  • Verð og tímatafla
  • Næring
  • LFR
  • Um CFRvk
    • Saga CFRvk
    • Aðstaðan
    • Siðareglur starfsmanna
    • Starfsmenn
    • Fréttir
  • Drop-In
  • Shop
  • Sportabler
Slide background
Slide background
Slide background
Slide background
WOD DAGSINS
02.02.2023
CrossFit - Thu, Feb 2
Fimmtudagur

Í dag getur þú valið á milli Oly og Active Recovery.

Ef þér líður vel í líkamanum og/eða langar bæta þig í lyftum, ekki láta þín sakna í oly tíma dagsins.

Ef þú vilt taka því rólega í dag og fókusa á hreyfingar sem fara extra vel með líkamann, mættu í Active Recovery.

Njóttu þess að geta hreyft þig!!!!

*Plankahringur [30-60 sek í hverri stöðu]

-Venjulegur planki

-hliðarplanki

-Öfugur planki m/beinar hendur

-hliðarplanki

**Handstöðulabb

Æfðu þig að labba á höndum. Finndu þér einhverja æfingu sem hentar þínu getustigi.

Flæði

-Active í 1&2

-Oly í 3&4

-Tæki á steypunni

Active recovery (No Measure)

24 mín "AMRAP"

20/14 Kal Róður

30-60 sek Plankahringur*

20/14 Kal Hjól

10+10 Weighted butterfly stretch

10-20 Cossack Squat

20/14 Kal Hlaup

50/50m KB Single arm front rack carry

50/50m KB Single arm overhead carry

1 mín Handstöðulabb**

---

Eftir AMRAPið.

Safna 1-3 mín hang.

-Bæta grip styrkinn

-Losa bakið

-Losa axlir

-Hanga er eins vanmetnasta hreyfing sem til er!

Ólympískar og styrkur

Gleðilegan fimmtudag elsku vinir. Höldum áfram að vera svona dugleg að mæta á æfingar og að rífa í lóðin!

Markmið:

- Sterkari

- Betri

- Aukin afkastageta

Fókus:

- Allar lyftur eins

- GÆÐI

- Gefa sér tíma

Flæði:

- Hita upp og lyfta í 3&4

- Stöng og lóð í eigin ramma

- 3-4 mín pása milli hluta

- 4-6 saman á hnébeygjurekka

Clean & Jerk
E75Sx8: 55-75%
2 Squat Clean
1 Split Jerk

- 55-75% af 1RM C&J

- Gæði

- Allar lyftur eins

- Gefa sér tíma

Clean Pull (No Measure)
EMOM5: AHAFA
3 - 5 Clean Pull

- Eins þungt og tækni leyfir

- Þú stýrir álaginu

- toga með fótu og baki

Front Squat Triples (No Measure)
4-5 vinnusett: 75%
3 Front Squat

- Þristar í 75%

- 75% á stönginni allan tímann

- 4-6 saman á rekka

- Ekkert tímaþak

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á
#CFRVK
No images found!
Try some other hashtag or username

© Copyright 2016.

Faxafen 12
108 Reykjavík
Sími 561 9900
kt: 590410-0550
Banki: 137-26-508
Vsk: 107679
cfr@cfr.is
Opið

Virka daga 6-21
Laug. 9-16
Sunn. 10-16
Barnagæsla

Virka daga 16-19
Laugardaga 9-13
Hönnun og vefsíðugerð: Veflausnir.is