CrossFit - Tue, Dec 5
Þriðjudagur
Höldum áfram með Stelpu-WODin og í dag
---
WOD dagsins eru annarsvegar Gwen sem er svo skemmtilega ólík öllum hinum CrossFit stelpunum og svo ný útgáfa af gömlu góðu Jackie
- Góða skemmtun
Markmið:
- Bæta skorið í Gwen frá því síðast
- Róður og Hjól undir 4 mín
- Hlaup undir 2 mín
Fókus:
- Slow is Smooth - Smooth is Fast í Gwen
- Hratt en ekki fulla ferð í Jackie
Flæði:
- Hitum upp og WODum á sama svæði
- Ljúkum upphitun með stuttu Clean & Jerk EMOMi sem við notum til að finna þyngd fyrir WODið
- EMOM 5
- 3-5 TN´G Clean & Jerk
- Skiptum hópunum í 2-3 hluta í Jackie, ef þarf, sem ræsa á mismunandi tækjum
- Allir í einu í Gwen
- 5 mín pása á milli Gwen og Jackie
Uppsetning:
- Tæki á steypunni
- Stangir í ramma hvers og eins
WOD 1
Gwen (Weight)
Clean & Jerk 15-12- and 9 reps
Touch and go at floor only. Even a re-grip off the floor is a foul. No dumping. Use same load for each set. Rest as needed between sets
Touch and go at floor only. Even a re-grip off the floor is a foul. No dumping. Use same load for each set. Rest as needed between sets
Allir:
- 9 mín tímaþak
Skráðu þyngd í skor
WOD 2
Endurance Jackie (Rx) (Time)
Á tíma - 12 mín þak
1000/900m Róður
50/40 Kal Assault Hjól
30 Kal Hlaup
Skráðu tíma í skor
Endurance Jackie (Sk1) (Time)
Á tíma - 12 mín þak
800/700m Róður
40/35 Kal Assault Hjól
24 Kal Hlaup
Sk1:
- Styttra á öllum tækjum, 80% af Rx
Skráðu tíma í skor
Endurance Jackie (Sk2) (Time)
Á tíma - 12 mín þak
600/500m Róður
30/25 Kal Assault Hjól
18 Kal Hlaup
Sk2:
- Styttra á öllum tækjum, 60% af Rx
Skráðu tíma í skor
MWOD
Gefðu þér að minnsta kosti 20 mín daglega
til að sinna viðhaldi og endurheimt
- Nuddaðu það sem er spennt
- Teygðu það sem er stíft
- Kældu það sem er verkjað
---
Mundu að þú hefur aðgang að ROM-WODinu á skjánum á teygjusvæðinu
til að sinna viðhaldi og endurheimt
- Nuddaðu það sem er spennt
- Teygðu það sem er stíft
- Kældu það sem er verkjað
---
Mundu að þú hefur aðgang að ROM-WODinu á skjánum á teygjusvæðinu