www.xz.is

ÓLY-TÍMI er 60-90 mínútna tími sem er sérstaklega ætlaður í ólympískar lyftingar. Kennt er á  sunnudögum kl. 10.00. Ólympískir tímar eru innifaldir í meðlimakorti.
Þátttakendur verða að hafa lokið ÓL-NÁMSKEIÐI til að vera með.

ÓLY-NÁMSKEIÐ er námskeið í grunnatriðum ólympískra lyftinga, það hefst fyrsta þriðjudag í mánuði og er 4 tímar, 60 – 90 mín í senn, kennt á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum, kl. 19.30.
Verð: 4 tíma námskeið 15.000 kr. Skráning á forsíðu.