ÓLY-TÍMI er 60-mínútna tími sem er sérstaklega ætlaður í ólympískar lyftingar. Ólympískir tímar eru innifaldir í meðlimakorti. Tímar eru á þriðju-, fimmtudögum, morgun, hádegi og seinnipart og á sunnudögum.

ÓLY-NÁMSKEIÐ er námskeið í grunnatriðum ólympískra lyftinga, það er haldið reglulega og skráning er á forsíðunni þegar skráning er opin.

Spurningar berast til: hronn@crossfitreykjavik.is