Fulla ferð inn í helgina er þemað í æfingu dagsins
- Góða skemmtun
Markmið:
- Tæknileg skilvirkni á háum púls
- Undir 5 mín með hvern hluta
- Lyftur 2:00-3:00 mín
- L 1:30-2:00 mín
- Reiknaðu erfiðleikastig út frá því
Fókus:
- Flýttu þér án þess að böðlast
- Gæði spara orku
- Harkaðu af þér í gegnum einstaklings settin
Flæði:
- 2 saman í liði
- Liðsmenn skipta lyftunum á milli sín en þurfa að klára L1/L2 settin hvor fyrir sig áður en haldið er í næsta lyftingasett
- L1 = Liðsmaður 1
- L2 = Liðsmaður 2
- Skiptum liðunum í tvo hópa sem víxla röðinni L1/L2 settunum
- Hópur 1 gerir Burpee/Hlaup í A
- Hópur 2 gerir DU/Róður í A
Á tíma - þak 30 mín
A.
50 Thrusters 40/30 kg
L1. 25 Burpees
L2. 25 Kal Hlaup
---
B.
50 Hang Power Snatch
L1. 100 Double Unders
L2. 25/20 Kal Róður
---
C.
50 Thrusters
L1. 25 Kal Hlaup
L2. 25 Burpees
---
D.
L1. 25/20 Kal Róður
L2. 100 Double Unders
50 Power Snatch
---
E.
L1. 25 Burpees
L2. 25 Kal Hlaup
50 Thrusters
---
F.
L1. 100 Double Unders
L2. 25/20 Kal Róður
50 Squat Snatch
Skráðu tíma í skor
- Hvert óklárað rep jafngildir 1 sek sem leggst ofan á tímaþak
- 5 DU = 1 rep
Á tíma - þak 30 mín
A.
40 Thrusters 32.5/22.5 kg
L1. 20 Burpees
L2. 20 Kal Hlaup
---
B.
40 Hang Power Snatch
L1. 60 Double Unders
L2. 20/16 Kal Róður
---
C.
40 Thrusters
L1. 20 Kal Hlaup
L2. 20 Burpees
---
D.
L1. 20/16 Kal Róður
L2. 60 Double Unders
40 Power Snatch
---
E.
L1. 20 Burpees
L2. 20 Kal Hlaup
40 Thrusters
---
F.
L1. 60 Double Unders
L2. 20/16 Kal Róður
40 Squat Snatch
Sk1:
- Færri rep, 80% af Rx
- Léttari stangir, 32.5/22.5 kg
- Færri DU, 60 eða hámark 60 sek í vinnu
- Skölun fyrir Squat Snatch
- Power Snatch + OHS eða BS
Skráðu tíma í skor
- Hvert óklárað rep jafngildir 1 sek sem leggst ofan á tímaþak
- 3 DU = 1 rep
Á tíma - þak 30 mín
A.
30 Thrusters 25/17.5 kg
L1. 15 Burpees
L2. 15 Kal Hlaup
---
B.
30 Hang Power Snatch
L1. 15 Double Unders
L2. 15 Kal Róður
---
C.
30 Thrusters
L1. 15 Kal Hlaup
L2. 15 Burpees
---
D.
L1. 15/12 Kal Róður
L2. 15 Double Unders
30 Power Snatch
---
E.
L1. 15 Burpees
L2. 15 Kal Hlaup
30 Thrusters
---
F.
L1. 15 Double Unders
L2. 15/12 Kal Róður
30 Squat Snatch
Sk1:
- Færri rep, 60% af Rx
- Léttari stangir, 25/17.5 kg
- Færri DU, 20 eða hámark 60 sek í vinnu
- Skölun fyrir Squat Snatch
- Power Snatch + OHS eða BS
Skráðu tíma í skor
- Hvert óklárað rep jafngildir 1 sek sem leggst ofan á tímaþak
- 1 DU = 1 rep
vinna að endurheimt og viðhaldi
- Spurðu þjálfarann þinn um ráð