Eftir nákvæmlega viku fer stór hópur iðkenda úr CrossFit Reykjavík / Reykjavík Hyrox til Kölnar til að taka þátt í Hyrox Fitness Race
- Þú kemur með næst
Tvö skemmtileg verkefni í Hyrox tímunum í dag þar sem styrkur og úthald skipta hvað mestu
- Góða skemmtun
Flæði:
- 2 saman í A sem skiptast á að vinna
- 2 mín pása fyrir B
- Skiptum hópunum í 3 hluta í B sem byrja á sitthvorum staðnum
- Ef vantar skíðavélar má hjóla í staðinn
3 umferðir - 20 mín þak
- 2 saman I GO / U GO
A. 10m Sled Push, AHAFA
B. 10/10m Db´Hang Framstig
- 10m með eitt þungt handlóð í vinstri hendi og svo hægri
C. 10m Sled Pull, AHAFA
D. 20 Alt. Romanian Db´Górillu Róður
- Romanian = lóðin snerta aldrei gólfið
Ekkert skor
AMRAP 20
A.
20 Goblet Squat 32/24/16 kg
20 Kal Hlaup
-
B.
20 Kb´SDHP
20 Kal Skíði
-
C.
20 Db´Bekkpressur 22.5/15 kg
20 Kal Róður
Skráðu fjölda í skor
Það er svo gaman að lyfta
E90s x9
- 1 rep í öllum settum
1: @60%
2: @70%
3: @80%
4: @85%
5: @90%
6: @95%
7-9: @80%
Ekkert skor
E90s x9
- 1+1 í öllum settum
1: @60%
2: @70%
3: @80%
4: @85%
5: @90%
6: @95%
7-9: @80%
Ekkert skor
E90s x5
1: 3 rep @95%
2&3: 3 rep @100%
4&5: 3 rep @105%
- Prósentur af 1RM Snatch
- Reset í gólfi
- 2 saman á stöng
- SNATCH PULL ER EKKI HIGH PULL
Ekkert skor
7x3 Front Squat
1: @60%
2: @70%
3: @80%
4-7: @85%
- 2-4 saman á rekka
- 2-3 mín pása milli setta
Ekkert skor