CrossFit Eðal

Þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9 og 10

Fjölbreyttar æfingar við allra hæfi, æfingar eru aðlagaðar að færni hvers og eins

Ætlað þeim sem komnir eru á eftirlaun en allir velkomnir.

Skráning: hronn@crossfitreykjavik.is / sími 561 9900

Verð: 10.500 kr. á mánuði en innifalið fyrir korthafa CFRvk

Þjálfari: Eggert Ólafsson