www.xz.is

Fjögurra vikna grunnnámskeið CFRvk sem hefjast fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Kennt er þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, tímasetning getur verið misjöfn og kemur hún fram í skráningu á forsíðunni. Farið er í helstu grunnæfingar sem notaðar eru í CrossFit. Byrjað er með einföldum æfingum og álag aukið þegar líður á. Náskeiðið er öllum opið og byggt þannig upp að allir geti tekið þátt, óháð líkamlegu formi og grunni í íþróttum. Að námskeiði loknu eru þátttakendur færir um að stunda WOD tíma.
Verð: 29.500 kr. auk 2 mánaða 44.500 kr.