UNGLINGA CROSSFIT 10-16 ÁRA

Allir 10-16 ára krakkar sem æfa í Crossfit Reykjavík þurfa að fara á grunnnámskeið áður en þau geta stundað almennar æfingar í sínum aldurshóp.

Eftir grunnkennsluna skiptum við þeim í 2 hópa,
10-12 ára og 13-16 ára.

ÆFINGAR 10-12 ára:
mánu-, þriðju- og fimmtudaga kl. 15:15-16:00
laugardaga kl. 11:00-12:00

ÆFINGAR 13-16 ára:
mánu-, miðviku- og föstudaga
kl. 16.00 og 17.00
laugardaga kl. 12.00

Tímasetningar og skráning er á sportabler.com/shop/cfr.

 

GRUNNNÁMSKEIÐ

Yfir vetrartímann er þessu svona háttað:
Grunnámskeið fyrir 10-16 ára er 6 skipti, tvisvar í viku í 3 vikur og þá taka við almennir unglingatímar  í aldursskipum hópum 10-12 ára og 13-16 ára, sjá æfingartíma hér fyrir ofan.
Nýtt námskeið hefst fyrsta þriðjudag í  upphafi hvers mánaðar, skráning er á Abler

Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16-17.
Farið er yfir þær grunnheyfingar sem við byggjum á í CrossFit, nauðsynlegt er að ná að taka alla tímana og ef iðkandi missir úr þarf að mæta í þann tíma sem misst var af í námskeiðinu á eftir.

Keyptir eru 3 mánuðir í einu á samtals 35.640 kr. – grunnnámskeiðið er innifalið.

VERÐ

3 mánuðir 35.640
6 mánuði 64.250
12 mánuðir 110.160
Hægt að nota frístundarstyrk í gegnum slóðina sportabler.com/shop/cfr

Frekari upplýsingar um skráningu á námskeiðin veitir Hrönn hronn@crossfitreykjavik.is
Upplýsingar um starfið veitir Þórey thorey@crossfitreykjavik.is