www.xz.is

WOD tímar sérstaklega ætlaðir verðandi og nýbökuðum mæðrum, mánu-, miðviku- og föstudögum kl. 9.

Á meðan á meðgöngu stendur þá er gott að hreyfa sig og í CrossFit er hægt að aðlaga æfingar að getu hvers dags.

Eftir meðgöngu er gott að gefa sér tíma til að ná aftur fyrra formi eða jafnvel komst í betra form.
Verður að hafa tekið grunnnámskeið í CrossFit.
Skráning er í gegn um netfangið thorey@crossfitreykjavik.is
Ungabörnin eru velkomin með í tímana.

Þjálfari er Þórey Helena Guðbjartsdóttir
CrossFit L2 þjálfari
ACE Exercise During and After Pregnancy
Einnig hefur hún lokið mörgun námskeiðum í námi í íþróttafræði HÍ um anatomiu, almenna stryktarþjálfun, útahaldsþjálfun sem og sérhæfðari þjálfun

Verð 14.950 kr. en innifalið fyrir korthafa almennra CFRvk korta.