sund-4

Fjölbreytni er eitt af aðalsmerkjum CrossFit og sund er frábær hreyfing. Tímarnir eru jafnt fyrir byrjendur sem og lengra komna. Kennt er í Sundlaug Kópavogs á miðvikudögum kl. 19.30.
Kennari er Gígja Hrönn Arnardóttir, sundkennari og CrossFit þjálfari og Erla Dögg Haraldsdóttir.
Tímarnir eru innifaldir í meðlimakorti en greiða þarf inn í laugina.