Tímatafla
Korthafar í áskrift eða með staðgreidd almenn kort hjá CrossFit Reykjavík hafa aðgang að öllum tímum í töflu (CrossFit, Hyrox og Oly).
Iðkandi fær aðgang að Abler tímatölfu – þar sem iðkandi tekur frá pláss í tíma og sér æfingu dagsins.

Tímabókunarsíða
Verðskrá
Áskriftir
- Áskriftarsamningur með 12 mánaða bindingu – 16.430 kr. á mánuði
- Áskrfitarsamningur án bindingar – 20.670 kr. á mánuði
Staðgreidd kort*
- Árskort 189.990 kr.
- 6 mánaða kort 121.830 kr.
- 3ja mánaða kort 68.820 kr.
- 1 mánuður 28.100 kr.
- Vikukort 9.750 kr.
- Stakur tími 3.900 kr.
- CrossFit Eðal stakur mánuður 10.950 kr. án CFRvk aðildar en innifalið fyrir korthafa
Athugið að vinnuveitendur og stéttarfélög mörg hver niðurgreiða líkamsrækt.
