Grunnnámskeið – Heilbrigðara líf – 8. sept

29.500 kr.

Námskeiðið:

  • Stendur yfir í 4 vikur

  • Kennsla á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 18:00

  • Fyrstu 3 vikurnar eru í sértímum fyrir hópinn

  • 4 vikan er í almennum tímum, með stuðningi grunnnámskeiðsþjálfara

 

SKU: Grunnur Category:

Description

CrossFit grunnnámskeið – Fyrsta skrefið að sterkara og heilbrigðara lífi

Næsta námskeið hefst 8. sept og er kennt mán, mið og fim kl. 18:00 í 3 vikur 

Komdu hreyfingu í rútínu, auktu styrk, bættu þol og almenn lífsgæði.
Grunnnámskeiðið okkar er fullkominn inngangur að CrossFit og heilbrigðara lífi.

Í CrossFit Reykjavík leggjum við mikla áherslu á rétta framkvæmd æfinga. Þess vegna byrjar hver nýr iðkandi á grunnhreyfinganámskeiði þar sem við kennum örugga og árangursríka tækni. Iðkandi byggir upp styrk og fær sjálfstraust til að taka þátt í almennum tímum okkar og halda áfram sínum CrossFit lífstíl.

Hraðgrunnur:
Ef þú ert þegar í hreyfingu og hefur reynslu úr íþróttum, geturðu tekið grunnnámskeiðið í einkatímum þar sem farið er hraðar yfir.
Bókanir: evert@crossfitreykjavik.is

Verð: 29.500 kr. 
Grunnnámskeið + 2 mánuðir aukalega 44.500 kr. (hægt er að bæta 2 mán hér á greiðslusíðu eða í móttöku okkar)

Additional information

Grunnnámskeið

11. ágúst, 11. ágúst – Grunnur + 2 mán

Go to Top