Crossfit 16 ára+

65.000 kr.

Á æfingum:

  • Kennum við rétta tækni í styrktar- og þolæfingum
  • Byggjum upp líkamsvitund, styrk og úthald
  • Sköpum jákvætt og hvetjandi andrúmsloft þar sem allir geta náð árangri
  • Leggjum áherslu á heilbrigðar venjur sem nýtast út í lífið
SKU: UE Category:

Description

18 vikna námskeið fyrir 16–19 ára

Þjálfun fyrir unglinga og ungt fólk sem vill æfa á sínum forsendum, í sínu eigin rými, innan um jafningja sem hafa sama áhuga og lífsstíl.

Við leggjum áherslu á að mæta hverjum þar sem hann er staddur og byggja upp styrk, þol og sjálfstraust á öruggan og markvissan hátt – hvort sem markmiðin eru tengd heilsu, frammistöðu eða bara vellíðan í daglegu lífi.

Þetta er markviss þjálfun, þar sem unglingarnir fá að þróa sig í eigin takti, ásamt hópi jafnaldra sem styðja og hvetja áfram.

Haustönn hefst 1.8.2025 

Námskeið er kennt mán, mið og fim kl. 18:30 og síðan mæta unglingarnir í CrossFit tíma á laugardögum og geta þá valið um þrjár tímasetningar (kl. 09:00, 10:00 og 11:00).

Ýttu HÉR til að nýta frístundastyrk.

Go to Top