CrossFit Reykjavík er í um 1800 fm húsnæði í Faxafeni 12, miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Í móttökunni er verslun og boozt bar.
Búningsaðstaða er fyrir karla og konur og eru 7 sturtur í hvorum búningsklefa.
Mjög notalegt SPA er aðgengilegt úr búningsklefunum. Þar er bæði heitur pottur sem er u.þ.b. 41°C og kaldur pottur sem er u.þ.b. 9°C. Þar er einnig Infra-red Saunaklefi.
Aðgangur að SPA er innifalið í meðlimagjaldi CFRvk.

Í æfingasalnum eru 5 svæði sem ætluð eru undir WOD, sér svæði fyrir ólympískar lyftingar, miðjuplatform með rekkum fyrir hnébeygjur og pressur. Alls eru 16 hébeygjurekkar og 1 löglegur kraftlyftinga keppnisrekki.
Nægur búnaður er fyrir hendi bæði fyrir Wod-tíma og aðra notkun. Yfir 120 ólympískar lyftingastangir, tugir tonna af lóðum,

Teygjusvæði þar sem boðið er upp á úrval af búnaði fyrir mobility æfingar og Pliability á 55″ skjá sem meðlimir hafa frjálsan aðgang að.