Á grunnnámskeiðinu lærir þú m.a.:

  • Rétta tækni í HYROX æfingum (sleða, farmers carry, wall balls, lunges o.fl.)

  • Hvernig þú finnur þinn eigin hraða

  • Hvernig þú aðlagar þyngdir og hreyfingar til að vinna eftir þínu formi

  • Hvernig HYROX tímarnir hjá CrossFit Reykjavík eru uppbyggðir