Á grunnnámskeiðinu lærir þú m.a.:
Rétta tækni í HYROX æfingum (sleða, farmers carry, wall balls, lunges o.fl.)
Hvernig þú finnur þinn eigin hraða
Hvernig þú aðlagar þyngdir og hreyfingar til að vinna eftir þínu formi
Hvernig HYROX tímarnir hjá CrossFit Reykjavík eru uppbyggðir

