Námskeiðið:
Stendur yfir í 4 vikur
Kennsla á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 18:00
Fyrstu 3 vikurnar eru í sértímum fyrir hópinn
4 vikan er í almennum tímum, með stuðningi grunnnámskeiðsþjálfara
Rétta tækni í HYROX æfingum (sleða, farmers carry, wall balls, lunges o.fl.)
Hvernig þú finnur þinn eigin hraða
Hvernig þú aðlagar þyngdir og hreyfingar til að vinna eftir þínu formi
Hvernig HYROX tímarnir hjá CrossFit Reykjavík eru uppbyggðir
Verðandi mæður sem vilja halda sér virkum á öruggan og aðlagaðan hátt
Nýbakaðar mæður sem vilja byrja að byggja sig upp aftur , rólega og markvisst
Feður eru líka velkomnir!
Þú þarft að hafa lokið grunnnámskeiði í CrossFit
Tíminn er sérstaklega ætlaður þeim sem eru komnir á eftirlaun – en allir eru velkomnir.
Kennt þrisvar í viku – mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:00 og 10:00