Á æfingum:
  • Kennum við rétta tækni í styrktar- og þolæfingum
  • Byggjum upp líkamsvitund og öryggi í hreyfingu
  • Búum til jákvætt, hvetjandi umhverfi þar sem allir geta náð árangri
  • Hvetjum til heilbrigðs lífsstíls og góðra venja