WOD dagsins er snúningur á CFRvk
Áskorun #5
- Góða skemmtun
Markmið:
- Skemmtilegur Fössari þar sem við látum reyna á lyftingatækni undir vaxandi álagi
Fókus:
- Allar lyftur eins
- Byrjaðu á Muscle / Power Snatch til að
spara hnébeygjuna og bættu henni svo við
ef þarf þegar þyngdirnar aukast
Flæði:
- Hitum upp og WODum á sömu svæðum
- Klárum upphitun með EMOM 4
- 5-4-3-2 Snatch með vaxandi þyngd frá
byrjunarþyngd upp í ca. fjórðu þyngd
- Skiptum hópunum í fjóra hluta sem víxla
röðinni á kassahoppum og tækjum
Uppsetning:
- Hjól á steypunni
- Kassar aftast
- Stangir í ramma hvers og eins
Á tíma - 25 mín þak
21 Kassahopp 60/50 cm
18 Snatch 30/22.5 kg
21/17 Kal C2 Hjól
15 Snatch 40/27.5 kg
21 Kassahopp
12 Snatch 50/35 kg
21/17 Kal Hlaup
9 Snatch 60/40 kg
21 Kassahopp
6 Snatch 70/47.5
21/17 Kal C2 Róður
3 Snatch 80/55 kg
Skráðu tíma í skor
Á tíma - 25 mín þak
17 Kassahopp 50/40 cm
18 Snatch 20/15 kg
17/13 Kal C2 Hjól
15 Snatch 30/22.5 kg
17 Kassahopp
12 Snatch 40/27.5 kg
17/13 Kal C2 Hlaup
9 Snatch 50/35 kg
17 Kassahopp
6 Snatch 55/37.5
17/13 Kal C2 Róður
3 Snatch 60/40 kg
Sk1:
- Færri rep í KH og C2, 17
- Sami fjöldi í lyftunum
- Lægri kassar, 50/40 kg
- Yfirstig leyfð
- Sami fjöldi og Rx í lyftum
- Léttari stangir, um 80% af Rx
Skráðu tíman í skor
Á tíma - 25 mín þak
13 Kassahopp 40/30 cm
18 Snatch, frjáls þyngd
13/9 Kal C2 Hjól
15 Snatch
13 Kassahopp
12 Snatch
13/9 Kal C2 Hlaup
9 Snatch
13 Kassahopp
6 Snatch
13/9 Kal Róður
3 Snatch
Sk2:
- Færri rep í KH og C2, 13
- Lægri kassar, 40/30 cm
- Yfirstig leyfð
- Sami fjöldi og Rx í lyftum
- Frjáls þyngd
Skráðu tíma í skor