Árshátíð 2017

Árshátíð Crossfit Reykjavík 2017 Verður haldin þann 8.apríl í húsakynnum CFR! Við viljum sjá þig í betri gallanum og tilbúin í æðislega skemmtilegt kvöld sem samanstendur af góðum félagsskap, dásamlegum mat, dansi, leikjum og eintómri gleði! Frábært tækifæri til að kynnast betur og hafa gaman OG fagna því að Open er lokið.... það verða engin [...]