Mánaðarkort – fullur aðgangur í stöðina
Hraðgrunnur innifalin fyrir þá sem vilja
Margir tímar yfir daginn undir leiðsögn þjálfara. CrossFit, Hyrox, lyftingar og allt hitt sem við bjóðum upp á, góðan félagsskap og besta tíma dagsins.
Hraðgrunnur innifalinn.
Ef þú vilt fara á 4 tíma hraðgrunnnámskeið þá merkir þú við það um leið og þú kaupir.
Námskeiðið hefst 6. jan og er kennt kl. 12 á mán-, þrið-, mið- og föstudegi þá viku.